Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2022 09:30 Glódís Perla Viggósdóttir fagnar hér einu marki íslenska liðsins í vináttuleiknum á móti Póllandi á dögunum. Glódís mun ræða við íslensku fjölmiðlanna í dag. EPA-EFE/Jakub Kaczmarczyk Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. Margir íslenskir fjölmiðlar eru mættir til Crewe til að fylgjast með þessu spennandi íslenska liði og hluti af því að keppa meðal bestu knattspyrnuþjóða Evrópu er að gefa íslensku þjóðinni sýn inn í líf sitt á þessu risastóra sviði. Stelpurnar munu því hitta fjölmiðlamenn reglulega á meðan mótinu stendur og leyfa þjóðinni að fylgjast enn betur með sér. Þetta kallar auðvitað á meira áreiti og breytingu hjá stelpunum sem hafa nánast fengið að vera í friði síðustu rúmu vikuna. Nú eru þær hins vegar mættar þangað sem þær munu eyða næstu tveimur vikum og vonandi lengur ef vel gengið á EM. Þjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hafði þetta örugglega í huga þegar hann valdi hvaða leikmenn liðsins mæta í viðtölin við fjölmiðlamennina í dag. Liðið æfir þá á æfingasvæðinu hjá liði Crewe Alexandra en fyrir hana fá fjórir leikmenn það verkefni að ræða við fjölmiðla. Það vantar ekki íslenska fjölmiðlafólkið á svæðið og því verður nóg að gera hjá þessum leikmönnum fyrir æfingu í dag. Þorsteinn treystir á reynsluna því hann sendir fjóra af reyndustu leikmönnum liðsins fram fyrir skjöldu. Þetta eru markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir, varnarmennirnir Glódís Perla Viggósdóttir og Sif Atladóttir auk miðjumannsins Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur. Engin af þessum öflugu leikmönnum er að mæta á sitt fyrsta Evrópumót og þótt að umfangið og umstangið í kringum liðið hafi aldrei verið meira þá munar mikið um það. Vísisfólk er að sjálfsögðu í þessum fjölmiðlahópi og fyrstu viðtöl ættu því að detta inn á Vísir í dag. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Margir íslenskir fjölmiðlar eru mættir til Crewe til að fylgjast með þessu spennandi íslenska liði og hluti af því að keppa meðal bestu knattspyrnuþjóða Evrópu er að gefa íslensku þjóðinni sýn inn í líf sitt á þessu risastóra sviði. Stelpurnar munu því hitta fjölmiðlamenn reglulega á meðan mótinu stendur og leyfa þjóðinni að fylgjast enn betur með sér. Þetta kallar auðvitað á meira áreiti og breytingu hjá stelpunum sem hafa nánast fengið að vera í friði síðustu rúmu vikuna. Nú eru þær hins vegar mættar þangað sem þær munu eyða næstu tveimur vikum og vonandi lengur ef vel gengið á EM. Þjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hafði þetta örugglega í huga þegar hann valdi hvaða leikmenn liðsins mæta í viðtölin við fjölmiðlamennina í dag. Liðið æfir þá á æfingasvæðinu hjá liði Crewe Alexandra en fyrir hana fá fjórir leikmenn það verkefni að ræða við fjölmiðla. Það vantar ekki íslenska fjölmiðlafólkið á svæðið og því verður nóg að gera hjá þessum leikmönnum fyrir æfingu í dag. Þorsteinn treystir á reynsluna því hann sendir fjóra af reyndustu leikmönnum liðsins fram fyrir skjöldu. Þetta eru markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir, varnarmennirnir Glódís Perla Viggósdóttir og Sif Atladóttir auk miðjumannsins Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur. Engin af þessum öflugu leikmönnum er að mæta á sitt fyrsta Evrópumót og þótt að umfangið og umstangið í kringum liðið hafi aldrei verið meira þá munar mikið um það. Vísisfólk er að sjálfsögðu í þessum fjölmiðlahópi og fyrstu viðtöl ættu því að detta inn á Vísir í dag.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira