Wilshere ekki áfram hjá AGF Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2022 16:45 Jack Wilshere í leik með AGF. Lars Ronbog/Getty Images Danska úrvalsdeildarfélagið AGF hefur staðfest að enski miðjumaðurinn Jack Wilshere verði ekki áfram á mála hjá félaginu. Hann samdi við AGF í febrúar á þessu ári en samningur hans verður ekki endurnýjaður. Hinn þrítugi Wilshere hefur glímt við mikil og leiðinleg meiðsli á ferli sínum Hann er uppalinn hjá Arsenal í Lundúnum en var lánaður til Bolton Wanderers og Bournemouth áður en hann gekk til liðs við West Ham United á frjálsri sölu árið 2018. Þar var hann í tvö ár áður en hann reyndi fyrir sér hjá Bournemouth á nýjan leik. Það bar ekki tilætlaðan árangur og flutti hann sig frá Bretlandseyjum til Danmerkur undir lok febrúarmánaðar á þessu ári. AGF var þá komið í stökustu vandræði og vantaði leikmenn. Var brugðið á það ráð að semja við Wilshere í von um að breikka hópinn og sjá hvað hann gæti komið með að borðinu. Varð hann þar með liðsfélagi Jóns Dags Þorsteinssonar – sem er nú farinn til Belgíu – og Mikaels Anderssonar sem er einnig orðaður við brottför. Det ligger nu fast, at Jack Wilshere ikke forsætter i AGF efter hans kontrakt løb ud for en uges tid siden. Vi takker Jack for indsatsen i hans tid i AGF og ønsker ham held og lykke på hans videre færd #ksdh https://t.co/T9WjpVSxT4 pic.twitter.com/QZsxy0zTvn— AGF (@AGFFodbold) July 6, 2022 Staða AGF skánaði ekki mikið við komu Wilshere. Alls kom hann við sögu í 14 leikjum og lagði upp tvö mörk er AGF barðist löngum köflum við falldrauginn. Félagið hélt sæti sínu en nú er ljóst að þessi meiðslahrjáði leikmaður verður ekki lengur á mála hjá AGF. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Hinn þrítugi Wilshere hefur glímt við mikil og leiðinleg meiðsli á ferli sínum Hann er uppalinn hjá Arsenal í Lundúnum en var lánaður til Bolton Wanderers og Bournemouth áður en hann gekk til liðs við West Ham United á frjálsri sölu árið 2018. Þar var hann í tvö ár áður en hann reyndi fyrir sér hjá Bournemouth á nýjan leik. Það bar ekki tilætlaðan árangur og flutti hann sig frá Bretlandseyjum til Danmerkur undir lok febrúarmánaðar á þessu ári. AGF var þá komið í stökustu vandræði og vantaði leikmenn. Var brugðið á það ráð að semja við Wilshere í von um að breikka hópinn og sjá hvað hann gæti komið með að borðinu. Varð hann þar með liðsfélagi Jóns Dags Þorsteinssonar – sem er nú farinn til Belgíu – og Mikaels Anderssonar sem er einnig orðaður við brottför. Det ligger nu fast, at Jack Wilshere ikke forsætter i AGF efter hans kontrakt løb ud for en uges tid siden. Vi takker Jack for indsatsen i hans tid i AGF og ønsker ham held og lykke på hans videre færd #ksdh https://t.co/T9WjpVSxT4 pic.twitter.com/QZsxy0zTvn— AGF (@AGFFodbold) July 6, 2022 Staða AGF skánaði ekki mikið við komu Wilshere. Alls kom hann við sögu í 14 leikjum og lagði upp tvö mörk er AGF barðist löngum köflum við falldrauginn. Félagið hélt sæti sínu en nú er ljóst að þessi meiðslahrjáði leikmaður verður ekki lengur á mála hjá AGF.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira