Logan Paul gengur til liðs við WWE Bjarki Sigurðsson skrifar 1. júlí 2022 22:27 Logan Paul eftir að hann skrifaði undir samninginn í gærkvöldi. Instagram Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul hefur skrifað undir samning við World Wrestling Entertainment (WWE). Hann ætlar að glíma við fjölbragðaglímukappann The Miz undir lok júlimánaðar á Summerslam. Paul hefur einu sinni áður keppt í fjölbragðaglímu fyrir WWE og var það í apríl á þessu ári. Þá var hann í liði með The Miz og unnu þeir bardagann. Undir lokin sveik The Miz þó Paul og tók hann niður. „The Miz er dauður fyrir mér, hann er óvinur minn og ég skrifaði undir þennan samning svo ég gæti rústað honum á Summerslam,“ sagði Paul eftir að hann skrifaði undir samninginn. View this post on Instagram A post shared by Logan Paul (@loganpaul) Paul hefur einnig reynt fyrir sér í hnefaleikum og hefur barist þrisvar í þeirri íþrótt. Hann gerði jafntefli við aðra samfélagsmiðlastjörnu, KSI, en tapaði fyrir honum þegar þeir mættust aftur ári seinna. Hann gerði síðan aftur jafntefli þegar hann mæti Floyd Mayweather í fyrrasumar. Litli bróðir Logan Paul, Jake Paul, hefur staðið sig betur en bróðir sinn í hnefaleikum. Hann hefur keppt fimm sinnum og unnið alla sína bardaga. Box Samfélagsmiðlar Glíma Fjölbragðaglíma Tengdar fréttir Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44 Mayweather mistókst að rota YouTube-stjörnuna Floyd Mayweather tókst ekki að rota YouTube-stjörnuna Logan Paul í boxbardaga þeirra í Miami í nótt. 7. júní 2021 10:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar Sjá meira
Paul hefur einu sinni áður keppt í fjölbragðaglímu fyrir WWE og var það í apríl á þessu ári. Þá var hann í liði með The Miz og unnu þeir bardagann. Undir lokin sveik The Miz þó Paul og tók hann niður. „The Miz er dauður fyrir mér, hann er óvinur minn og ég skrifaði undir þennan samning svo ég gæti rústað honum á Summerslam,“ sagði Paul eftir að hann skrifaði undir samninginn. View this post on Instagram A post shared by Logan Paul (@loganpaul) Paul hefur einnig reynt fyrir sér í hnefaleikum og hefur barist þrisvar í þeirri íþrótt. Hann gerði jafntefli við aðra samfélagsmiðlastjörnu, KSI, en tapaði fyrir honum þegar þeir mættust aftur ári seinna. Hann gerði síðan aftur jafntefli þegar hann mæti Floyd Mayweather í fyrrasumar. Litli bróðir Logan Paul, Jake Paul, hefur staðið sig betur en bróðir sinn í hnefaleikum. Hann hefur keppt fimm sinnum og unnið alla sína bardaga.
Box Samfélagsmiðlar Glíma Fjölbragðaglíma Tengdar fréttir Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44 Mayweather mistókst að rota YouTube-stjörnuna Floyd Mayweather tókst ekki að rota YouTube-stjörnuna Logan Paul í boxbardaga þeirra í Miami í nótt. 7. júní 2021 10:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44
Mayweather mistókst að rota YouTube-stjörnuna Floyd Mayweather tókst ekki að rota YouTube-stjörnuna Logan Paul í boxbardaga þeirra í Miami í nótt. 7. júní 2021 10:01