Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júní 2022 11:42 Stórvirkar vinnuvélar eru við vinnu á svæðinu Reykjavíkurborg Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar þar sem segir að stórvirkar vinnuvélar brölti nú um fjallstoppinn. Unnið er að því að reisa nýja Drottningu og nýjan Gosa. Uppsteypa er í gangi og teymi frá lyftuframleiðandanum Doppelmayer væntanlegt á svæðið. Báðar lyfturnar verða reistar í sumar og í haust verður unnið að rafmagnsvinnu, víravinnu og að setja upp stóla. Gosinn verður afhentur í nóvember á þessu ári og Drottningin í síðasta lagi í nóvember á næsta ári. Uppsteypa fyrir lendingarsvæði nýrrar stólalyftu í Bláfjöllum er hafin.Reykjavíkurborg Framkvæmdirnar eru hluti af 5,1 milljarðs framkvæmdum sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu standa að vegna endurnýjunar skíðasvæða svæðisins. Reiknað er með að öllum framkvæmdum verði lokið árið 2026. Fyrir utan skíðalyfturnar tvær sem nú er unnið að er von á nýrri stólalyftu í Skálafelli og snjóframleiðslu á báðum svæðunum, í Bláfjöllum árið 2023 og Skálafelli 2025. Síðar verður uppfærð stólalyfta í Eldborgargili Bláfjalla og bætt við topplyftu í Skálafell, en þar er um að ræða diskalyftu sem flytja mun fólk langleiðina upp að mastrinu á toppi fjallsins. Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Kópavogur Seltjarnarnes Garðabær Tengdar fréttir Fyrsta skóflustungan fyrir Gosa tekin í Bláfjöllum Fyrsta skóflustunga fyrir stólalyftuna Gosa á suðursvæðinu í Bláfjöllum var tekin í dag. Um er að ræða fyrsta áfanga í margra milljarða króna uppbyggingu á skíðasvæðinu. 27. apríl 2022 14:25 Fimm nýjar lyftur á höfuðborgarsvæðið og hefja snjóframleiðslu Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa náð samkomulagi um 5,2 milljarða króna fjárfestingu í uppbyggingu skíðasvæða til ársins 2026. 4. nóvember 2021 14:56 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar þar sem segir að stórvirkar vinnuvélar brölti nú um fjallstoppinn. Unnið er að því að reisa nýja Drottningu og nýjan Gosa. Uppsteypa er í gangi og teymi frá lyftuframleiðandanum Doppelmayer væntanlegt á svæðið. Báðar lyfturnar verða reistar í sumar og í haust verður unnið að rafmagnsvinnu, víravinnu og að setja upp stóla. Gosinn verður afhentur í nóvember á þessu ári og Drottningin í síðasta lagi í nóvember á næsta ári. Uppsteypa fyrir lendingarsvæði nýrrar stólalyftu í Bláfjöllum er hafin.Reykjavíkurborg Framkvæmdirnar eru hluti af 5,1 milljarðs framkvæmdum sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu standa að vegna endurnýjunar skíðasvæða svæðisins. Reiknað er með að öllum framkvæmdum verði lokið árið 2026. Fyrir utan skíðalyfturnar tvær sem nú er unnið að er von á nýrri stólalyftu í Skálafelli og snjóframleiðslu á báðum svæðunum, í Bláfjöllum árið 2023 og Skálafelli 2025. Síðar verður uppfærð stólalyfta í Eldborgargili Bláfjalla og bætt við topplyftu í Skálafell, en þar er um að ræða diskalyftu sem flytja mun fólk langleiðina upp að mastrinu á toppi fjallsins.
Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Kópavogur Seltjarnarnes Garðabær Tengdar fréttir Fyrsta skóflustungan fyrir Gosa tekin í Bláfjöllum Fyrsta skóflustunga fyrir stólalyftuna Gosa á suðursvæðinu í Bláfjöllum var tekin í dag. Um er að ræða fyrsta áfanga í margra milljarða króna uppbyggingu á skíðasvæðinu. 27. apríl 2022 14:25 Fimm nýjar lyftur á höfuðborgarsvæðið og hefja snjóframleiðslu Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa náð samkomulagi um 5,2 milljarða króna fjárfestingu í uppbyggingu skíðasvæða til ársins 2026. 4. nóvember 2021 14:56 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Fyrsta skóflustungan fyrir Gosa tekin í Bláfjöllum Fyrsta skóflustunga fyrir stólalyftuna Gosa á suðursvæðinu í Bláfjöllum var tekin í dag. Um er að ræða fyrsta áfanga í margra milljarða króna uppbyggingu á skíðasvæðinu. 27. apríl 2022 14:25
Fimm nýjar lyftur á höfuðborgarsvæðið og hefja snjóframleiðslu Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa náð samkomulagi um 5,2 milljarða króna fjárfestingu í uppbyggingu skíðasvæða til ársins 2026. 4. nóvember 2021 14:56