Dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hryðjuverkaárásirnar í París Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júní 2022 19:47 Það myndaðist löng röð fyrir utan dómsalinn þar sem Abdesalam var dæmdur í dag. Mikil öryggisgæsla var á svæðinu en salurinn var sérbyggður fyrir réttarhöldin sem eru ein þau stærstu í sögu Frakklands. AP/Michel Euler Salah Abdeslam var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir aðild sína að hryðjuverkaárásum í París í nóvember árið 2015. 130 manns létust í árásunum og slösuðust 490 aðrir. Abdeslam er sá eini af þeim tíu sem tóku þátt í árásunum sem er enn á lífi. Hinir níu frömdu annaðhvort sjálfsvíg eða voru skotnir til bana af lögreglu. Abdesalam var með sprengjubelti á sér á árásardaginn en henti því síðan í ruslið og lét félaga sinn keyra sig til Brussel. Hann fannst þar og var handtekinn nokkrum mánuðum síðar. Salah Abdeslam.Belgíska lögreglan Talið er að sprengjuvestið sem Abdesalam var með á sér þetta kvöld hafi bilað og því hann ákveðið að henda því í ruslið og flýja. Hann hélt því þó fram fyrir dómi að hafa hætt við að taka þátt í árásinni á síðustu stundu. Réttarhöldin yfir Abdesalam stóðu yfir í um tíu mánuði og báru hundruð þeirra sem lifðu árásirnar af vitni. Abdesalam mun líklegast eyða restinni af ævi sinni á bak við lás og slá í Frakklandi og getur ekki sótt um reynslulausn fyrr en í fyrsta lagi eftir þrjátíu ár. Árið 2018 var hann dæmdur í tuttugu ára fangelsi í Belgíu þar sem hann skaut í átt að lögreglumönnunum sem reyndu að handtaka hann árið 2016. Frakkland Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Abdeslam er sá eini af þeim tíu sem tóku þátt í árásunum sem er enn á lífi. Hinir níu frömdu annaðhvort sjálfsvíg eða voru skotnir til bana af lögreglu. Abdesalam var með sprengjubelti á sér á árásardaginn en henti því síðan í ruslið og lét félaga sinn keyra sig til Brussel. Hann fannst þar og var handtekinn nokkrum mánuðum síðar. Salah Abdeslam.Belgíska lögreglan Talið er að sprengjuvestið sem Abdesalam var með á sér þetta kvöld hafi bilað og því hann ákveðið að henda því í ruslið og flýja. Hann hélt því þó fram fyrir dómi að hafa hætt við að taka þátt í árásinni á síðustu stundu. Réttarhöldin yfir Abdesalam stóðu yfir í um tíu mánuði og báru hundruð þeirra sem lifðu árásirnar af vitni. Abdesalam mun líklegast eyða restinni af ævi sinni á bak við lás og slá í Frakklandi og getur ekki sótt um reynslulausn fyrr en í fyrsta lagi eftir þrjátíu ár. Árið 2018 var hann dæmdur í tuttugu ára fangelsi í Belgíu þar sem hann skaut í átt að lögreglumönnunum sem reyndu að handtaka hann árið 2016.
Frakkland Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30