Skapari grænlenska fánans fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 27. júní 2022 14:07 Rauði liturinn heitir Aappalaartoq og er notaður bæði í grænlenska og danska fánanum. Getty Grænlenski listamaðurinn og þingmaðurinn fyrrverandi, Thue Christiansen, er látinn, 82 ára að aldri. Christiansen hannaði grænlenska fánann sem samþykktur var árið 1985. Christiansen lést á heimili sínu í Hals á Jótlandi í Danmörku á sunnudaginn. Í tilkynningu frá fjölskyldu hans segir að hann hafi látist af völdum hjartasjúkdóms. Christiansen var menntaður kennari og var kjörinn á grænlenska þingið árið 1979. Sem listamaður vann hann með myndlist og hannaði ýmis vörumerki og fleiri listaverk, að því er segir í frétt Sermitsiaq.AG. Christiansen rifjaði upp í tilefni af áttræðisafmæli sínu árið 2020 að það hafi verið ákveðið árið 1972 að Grænland skyldi fá sinn eigin fána. Síðar hafi verið haldin hönnunarsamkeppni þar sem tillaga Christiansen hlaut náð fyrir augum sérstakrar fánanefndar á vegum grænlensku heimastjórnarinnar. Á vef Norðurlandaráðs kemur fram að grænlenski fáninn hafi verið samþykktur 21. júní 1985 og heitir Erfalasorput sem þýðir „fáninn okkar“. „Rauði liturinn heitir Aappalaartoq og er notaður bæði í grænlenska og danska fánanum. Rauði og hvíti liturinn tákna aldalöng tengslin við Danmörku. Hringurinn í miðju fánans táknar sólina sem hnígur til viðar við sjóndeildarhringinn og ljósið og hlýjuna sem kemur aftur um miðsumar. Það að grænlenski fáninn er ekki með krossi ber merki um pólitískt frelsi Grænland og samkenndina með öðrum inúítaþjóðum á norðurslóðum,“ segir á vef Norðurlandaráðs. Grænland Andlát Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira
Christiansen lést á heimili sínu í Hals á Jótlandi í Danmörku á sunnudaginn. Í tilkynningu frá fjölskyldu hans segir að hann hafi látist af völdum hjartasjúkdóms. Christiansen var menntaður kennari og var kjörinn á grænlenska þingið árið 1979. Sem listamaður vann hann með myndlist og hannaði ýmis vörumerki og fleiri listaverk, að því er segir í frétt Sermitsiaq.AG. Christiansen rifjaði upp í tilefni af áttræðisafmæli sínu árið 2020 að það hafi verið ákveðið árið 1972 að Grænland skyldi fá sinn eigin fána. Síðar hafi verið haldin hönnunarsamkeppni þar sem tillaga Christiansen hlaut náð fyrir augum sérstakrar fánanefndar á vegum grænlensku heimastjórnarinnar. Á vef Norðurlandaráðs kemur fram að grænlenski fáninn hafi verið samþykktur 21. júní 1985 og heitir Erfalasorput sem þýðir „fáninn okkar“. „Rauði liturinn heitir Aappalaartoq og er notaður bæði í grænlenska og danska fánanum. Rauði og hvíti liturinn tákna aldalöng tengslin við Danmörku. Hringurinn í miðju fánans táknar sólina sem hnígur til viðar við sjóndeildarhringinn og ljósið og hlýjuna sem kemur aftur um miðsumar. Það að grænlenski fáninn er ekki með krossi ber merki um pólitískt frelsi Grænland og samkenndina með öðrum inúítaþjóðum á norðurslóðum,“ segir á vef Norðurlandaráðs.
Grænland Andlát Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira