Telja Ingvar Jóns, Óskar Örn, Finn Tómas, Steven Lennon og fleiri hafa ollið mestum vonbrigðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2022 14:31 „Einn besti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi er fenginn til Stjörnunnar og geymdur á bekknum. Ágúst Gylfason segir að taktískt komist hann ekki í liðið og nýtist ekki í leikjum. Vonbrigðin eru þau að við fáum ekki að sjá hann.“ Vísir/Hulda Margrét Farið var yfir víðan völl líkt og vanalega í útvarpsþættinum Fótbolti.net sem er alla laugardaga á útvarpsstöðinni X977. Í þætti helgarinnar voru meðal annars valdir þeir leikmenn sem hafa ollið mestum vonbrigðum í Bestu deild karla í fótbolta. Nokkur stór nöfn er á listanum. Til að mynda Óskar Örn Hauksson, Ingvar Jónsson, Finnur Tómas Pálmason, Andri Rúnar Bjarnason, Steven Lennon og fleiri. Þáttinn má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Ingvar Jónsson, markvörður Víkings: „Byrjaði illa og meiðist. Hann var búinn að eiga nokkra góða leiki áður en hann meiðist í þessari landsliðsferð. Ég set Ingvar þarna því miður, eins mikið og ég elska hann,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, stuðningsmaður Víkings, um Ingvar.Vísir/Hulda Margrét Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA: „Hann ver ekki nóg og er að valda vonbrigðum.“Vísir/Hulda Margrét Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR: „Hann hefur ekkert getað.“Vísir/Hulda Margrét Guðjón Pétur Lýðsson, miðjumaður ÍBV: „Búið að vera eins og allir vita bras. Þjálfararifrildi, settur í skammarkrókinn og allt það.“Vísir/Diego Christian Köhler, miðjumaður ÍA: „Er ekki komið á daginn að hann er ekki spes? Þetta var ekkert bara Valur lélegir í fyrra heldur mögulega voru þeir lélegir því hann var í liðinu.“Vísir/Hulda Margrét Joey Gibbs, framherji Keflavíkur: „Ég var að búast við meiru af honum. Ef þeir væru með þrjú eða fjögur mörk frá honum þá væru þeir með KR í efri hlutanum.“Vísir/Vilhelm Steven Lennon, framherji FH: „Baldur Sigurðsson sagði að hann byggist við því að Eiður Smári Guðjohnsen kæmi Lennon af stað, eins og síðast. Lenny verður að átta sig á því að hann hefur sætt ævintýralega háa standarda fyrir sjálfan sig.“Vísir/Vilhelm Andir Rúnar Bjarnason, framherji ÍBV: „Eiginlega voru Eyjamenn að hífa Andra Rúnar upp í þetta frekar en Gauja Lýðs, alla vega báðir vonbrigði.“Vísir/Diego Maciej Makuszewski (til vinstri), framherji Leiknis Reykjavíkur: „Hann hefur engan veginn staðið undir væntingum. Hann náði að troða inn jöfnunarmarki á móti FH en maður bjóst við miklu meiri ógn af honum.“Vísir/Hulda Margrét Valsliðið: „Eigum við að taka Aron Jóhannsson? Ráin er há, hann hefur átt alveg góða leiki. Mér fannst alltaf skrítið að allir væru að segja að hann væri besti leikmaður í heimi. Gæðin eru ævintýraleg, heildin hefur verið slök. Tryggvi Hrafn Haraldsson hefur ekki verið neitt spes og Guðmundur Andri Tryggvason ekki heldur. Birkir Heimisson hefur verið góður í einn eða tvo leiki. Enginn sem hefur staðið upp úr eins og hjá mörgum liðum."Vísir/Hulda Margrét Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Nokkur stór nöfn er á listanum. Til að mynda Óskar Örn Hauksson, Ingvar Jónsson, Finnur Tómas Pálmason, Andri Rúnar Bjarnason, Steven Lennon og fleiri. Þáttinn má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Ingvar Jónsson, markvörður Víkings: „Byrjaði illa og meiðist. Hann var búinn að eiga nokkra góða leiki áður en hann meiðist í þessari landsliðsferð. Ég set Ingvar þarna því miður, eins mikið og ég elska hann,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, stuðningsmaður Víkings, um Ingvar.Vísir/Hulda Margrét Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA: „Hann ver ekki nóg og er að valda vonbrigðum.“Vísir/Hulda Margrét Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR: „Hann hefur ekkert getað.“Vísir/Hulda Margrét Guðjón Pétur Lýðsson, miðjumaður ÍBV: „Búið að vera eins og allir vita bras. Þjálfararifrildi, settur í skammarkrókinn og allt það.“Vísir/Diego Christian Köhler, miðjumaður ÍA: „Er ekki komið á daginn að hann er ekki spes? Þetta var ekkert bara Valur lélegir í fyrra heldur mögulega voru þeir lélegir því hann var í liðinu.“Vísir/Hulda Margrét Joey Gibbs, framherji Keflavíkur: „Ég var að búast við meiru af honum. Ef þeir væru með þrjú eða fjögur mörk frá honum þá væru þeir með KR í efri hlutanum.“Vísir/Vilhelm Steven Lennon, framherji FH: „Baldur Sigurðsson sagði að hann byggist við því að Eiður Smári Guðjohnsen kæmi Lennon af stað, eins og síðast. Lenny verður að átta sig á því að hann hefur sætt ævintýralega háa standarda fyrir sjálfan sig.“Vísir/Vilhelm Andir Rúnar Bjarnason, framherji ÍBV: „Eiginlega voru Eyjamenn að hífa Andra Rúnar upp í þetta frekar en Gauja Lýðs, alla vega báðir vonbrigði.“Vísir/Diego Maciej Makuszewski (til vinstri), framherji Leiknis Reykjavíkur: „Hann hefur engan veginn staðið undir væntingum. Hann náði að troða inn jöfnunarmarki á móti FH en maður bjóst við miklu meiri ógn af honum.“Vísir/Hulda Margrét Valsliðið: „Eigum við að taka Aron Jóhannsson? Ráin er há, hann hefur átt alveg góða leiki. Mér fannst alltaf skrítið að allir væru að segja að hann væri besti leikmaður í heimi. Gæðin eru ævintýraleg, heildin hefur verið slök. Tryggvi Hrafn Haraldsson hefur ekki verið neitt spes og Guðmundur Andri Tryggvason ekki heldur. Birkir Heimisson hefur verið góður í einn eða tvo leiki. Enginn sem hefur staðið upp úr eins og hjá mörgum liðum."Vísir/Hulda Margrét Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira