Rændi Nettó og flúði af vettvangi Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. júní 2022 19:56 Verslunin Nettó í Lágmúla var rænd fyrr í kvöld og flúði ræninginn af vettvangi. Mynd tengist frétt ekki beint. Nettó Matvöruverslunin Nettó í Lágmúla var rænd fyrr í kvöld. Að sögn vitna sló ræninginn til starfsmanns, tók pening úr kassanum og flúði af vettvangi. Engan sakaði í árásinni og vinnur lögreglan nú að rannsókn málsins. Þegar blaðamaður hringdi í verslun Nettó í Lágmúla sagði starfsmaður að lögreglan væri á förum eftir að hafa skoðað eftirlitsmyndavélar í búðinni og tekið skýrslur af vitnum. Að sögn starfsmannsins, sem var sjálfur ekki vitni að ráninu en sá framvindu þess í öryggismyndavélum, kom maðurinn fyrst að kassanum og bað um að fá að skipta fimmþúsund króna seðli í fimm þúsundkalla. Maðurinn hefði síðan tekið upp á því að teygja sig yfir borðið og stinga höndinni ofan í kassann. Í kjölfarið hefði afgreiðslumaður reynt að stöðva manninn en ekki tekist það. Ræninginn hljóp strax í kjölfarið upp í bíl og flúði af vettvangi. Engan sakaði í ráninu og samkvæmt starfsmanni eru þeir starfsmenn sem voru viðstaddir ránið ýmist komnir heim eða á leið heim. Einnig sagði starfsmaðurinn að lögreglan væri að vinna í málinu og hefðu mann grunaðan. Ekki náðist í lögregluna við gerð fréttarinnar. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Þegar blaðamaður hringdi í verslun Nettó í Lágmúla sagði starfsmaður að lögreglan væri á förum eftir að hafa skoðað eftirlitsmyndavélar í búðinni og tekið skýrslur af vitnum. Að sögn starfsmannsins, sem var sjálfur ekki vitni að ráninu en sá framvindu þess í öryggismyndavélum, kom maðurinn fyrst að kassanum og bað um að fá að skipta fimmþúsund króna seðli í fimm þúsundkalla. Maðurinn hefði síðan tekið upp á því að teygja sig yfir borðið og stinga höndinni ofan í kassann. Í kjölfarið hefði afgreiðslumaður reynt að stöðva manninn en ekki tekist það. Ræninginn hljóp strax í kjölfarið upp í bíl og flúði af vettvangi. Engan sakaði í ráninu og samkvæmt starfsmanni eru þeir starfsmenn sem voru viðstaddir ránið ýmist komnir heim eða á leið heim. Einnig sagði starfsmaðurinn að lögreglan væri að vinna í málinu og hefðu mann grunaðan. Ekki náðist í lögregluna við gerð fréttarinnar.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira