Ætla að setja hámark á magn nikótíns í vindlingum Kjartan Kjartansson skrifar 22. júní 2022 13:48 Nikótín er efnið í sígarettum sem veitir reykingafólki tímabundna vellíðan. Það er jafnframt ákaflega ávanabindandi. Vísir/Getty Bandaríkjastjórn hyggst leggja til staðla um hámarksmagn nikótíns í vindlingum. Tillagan er liður í áætlun ríkisstjórnar Joes Biden forseta um að fækka dauðsföllum af völdum krabbameins um helming næsta aldarfjórðunginn. Robert M. Califf, forstjóri Matvæla- og lyfjastofnunar Bandaríkjanna (FDA) sagði að það myndi bjarga mannslífum að gera vindlinga og aðrar tóbaksvörur sem kveikt er í minna eða ekkert ávanabindandi við kynningu á áætlunni í Hvíta húsinu í gær. Nikótín er afar ávanabindandi. Verði magn nikótíns minnkað eru líkur til að færra ungt fólk verði háð vindlingum og reykingamenn eigi auðveldara með að hætta, að mati Califf. Áætlað er að um 30,8 milljónir Bandaríkjamanna reyki vindlinga. Landlæknir þar telur að 87% reykingamanna séu byrjaðir að reykja fyrir átján ára aldur, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Um 480.000 manns deyja árlega af völdum reykinga vestanhafs og eru þær algengasta dánarorsök fólks þar. Búist er við því að áform Bandaríkjastjórnar mæti harðri andstöðu tóbaksiðnaðarins. Það gæti einnig tekið Matvæla- og lyfjastofnunina að minnsta kosti ár að semja reglur um nikótínmagn vindlinga. Mótstaða iðnaðarins gæti dregið ferlið enn frekar á langinn með málarekstri fyrir dómstólum. Bandaríkin Heilbrigðismál Áfengi og tóbak Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Robert M. Califf, forstjóri Matvæla- og lyfjastofnunar Bandaríkjanna (FDA) sagði að það myndi bjarga mannslífum að gera vindlinga og aðrar tóbaksvörur sem kveikt er í minna eða ekkert ávanabindandi við kynningu á áætlunni í Hvíta húsinu í gær. Nikótín er afar ávanabindandi. Verði magn nikótíns minnkað eru líkur til að færra ungt fólk verði háð vindlingum og reykingamenn eigi auðveldara með að hætta, að mati Califf. Áætlað er að um 30,8 milljónir Bandaríkjamanna reyki vindlinga. Landlæknir þar telur að 87% reykingamanna séu byrjaðir að reykja fyrir átján ára aldur, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Um 480.000 manns deyja árlega af völdum reykinga vestanhafs og eru þær algengasta dánarorsök fólks þar. Búist er við því að áform Bandaríkjastjórnar mæti harðri andstöðu tóbaksiðnaðarins. Það gæti einnig tekið Matvæla- og lyfjastofnunina að minnsta kosti ár að semja reglur um nikótínmagn vindlinga. Mótstaða iðnaðarins gæti dregið ferlið enn frekar á langinn með málarekstri fyrir dómstólum.
Bandaríkin Heilbrigðismál Áfengi og tóbak Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira