Real Madrid spænskur meistari í körfuknattleik Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 19:31 Leikmenn Real Madrid fögnuðu titlinum vel og innilega GETTY iMAGES Real Madrid er Spánarmeistari í körfuknattleik eftir að hafa lagt Barcelon 3-1 í einvíginu um titilinn. Real lagði Börsunga 81-74 í dag á heimavelli og hefndi þar með fyrir einvígið í fyrra. Madrídingar byrjuðu betur og byrjuðu á því að skora fyrstu sjö stig leiksins en Börsungar virkuðu ekki tengdir í byrjun leiks og tók það þá þrjár mínútur að skora sín fyrstu stig. Börsungar áttu í brasi sóknarlega á móti sterkum varnarleik og fundu sig 14 stigum undir í öðrum leikhluta en unnu sig til baka og voru ekki nema einu stigi á eftir Madrid í hálfleik 34-33. Leikurinn var svo í miklu jafnvægi allan seinni hálfleikinn. Staðan var 57-56 eftir þriðja leikhluta og virtist allt stefna í æsispennandi lokafjórðungu. Madridíngar slökktu þá glóð með 10-3 spretti í lokaleikhlutanum og héldu Börsungum sjö stigum fyrir aftan sig allt til loka leiksins og fögnuðu sínum 36. meistaratitli. Walter Tavares var valinn bestur í úrslitakeppninniGETTY iMAGES Langbestur var Walter Tavares en hann skoraði 25 stig, tók 13 ráköst og endaði með 41 framlagsstig og var réttilega valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnnar. Tavares skoraði 13,2 stig að meðaltali í leik, tók 6,2 fráköst og var með 20 framlagspunkta að meðaltali. Spænski körfuboltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sjá meira
Madrídingar byrjuðu betur og byrjuðu á því að skora fyrstu sjö stig leiksins en Börsungar virkuðu ekki tengdir í byrjun leiks og tók það þá þrjár mínútur að skora sín fyrstu stig. Börsungar áttu í brasi sóknarlega á móti sterkum varnarleik og fundu sig 14 stigum undir í öðrum leikhluta en unnu sig til baka og voru ekki nema einu stigi á eftir Madrid í hálfleik 34-33. Leikurinn var svo í miklu jafnvægi allan seinni hálfleikinn. Staðan var 57-56 eftir þriðja leikhluta og virtist allt stefna í æsispennandi lokafjórðungu. Madridíngar slökktu þá glóð með 10-3 spretti í lokaleikhlutanum og héldu Börsungum sjö stigum fyrir aftan sig allt til loka leiksins og fögnuðu sínum 36. meistaratitli. Walter Tavares var valinn bestur í úrslitakeppninniGETTY iMAGES Langbestur var Walter Tavares en hann skoraði 25 stig, tók 13 ráköst og endaði með 41 framlagsstig og var réttilega valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnnar. Tavares skoraði 13,2 stig að meðaltali í leik, tók 6,2 fráköst og var með 20 framlagspunkta að meðaltali.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sjá meira