Sér fram á milljarðatap ef þorskkvóti verður minnkaður frekar Kjartan Kjartansson skrifar 15. júní 2022 20:23 Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Vísir/Arnar Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) segist sjá fram á að útflutningstekjur af sjávarafurðum dragist saman um allt að sjö milljarða króna fari sjávarútvegsráðherra að ráðlegginum Hafrannsóknastofnunar um minni þorskkvóta. Hafró lagði til að aflamark þorsks yrði lækkað um sex prósent á næsta fiskveiðiári í dag. Kvótinn færi úr 222 þúsund tonnum í 209 þúsund. Sjávarútvegsráðherra gefur út kvóta síðar á þessu ári. Í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins í kvöld sagði Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, að þorskvótinn hefði verið minnkaður um 23 prósent á þremur árum. Það jafnaðist á við um þriggja mánaða veiðar. Sala á þorski er um helmingur af heildarverðmæti útflutnings sjávarafurða. Frekari samdráttur á þorskkvóta drægi því verulega úr útflutningstekjum. „Þetta er allt háð gengi, hvaða afurðir við erum að vinna, hvaða verð við erum að fá fyrir fiskinn. En ef við myndum miða við að veröldin væri óbreytt frá fyrra ári, þá er þetta kannski hvað varðar heildina fyrir sjávarútveg, þá er þetta kannski samdráttur upp á kannski sjö milljarða af heildarútflutningsverðmæti,“ sagði hún. Um lækkun aflamarks þorsks sagði Hafró að hana mætti rekja til lækkunar á mati á viðmiðunarstofni í fyrra miðað við undanfarin ár og innbyggðrar sveiflujöfnunar í aflareglu. Hins vegar væri gert ráð fyrir að viðmiðunarstofninn færi hægt vaxandi næstu tvö til þrjú árin þar sem árgangar frá 2019 og 2020 væru metnir yfir meðallagi. Sjávarútvegur Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Hafró lagði til að aflamark þorsks yrði lækkað um sex prósent á næsta fiskveiðiári í dag. Kvótinn færi úr 222 þúsund tonnum í 209 þúsund. Sjávarútvegsráðherra gefur út kvóta síðar á þessu ári. Í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins í kvöld sagði Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, að þorskvótinn hefði verið minnkaður um 23 prósent á þremur árum. Það jafnaðist á við um þriggja mánaða veiðar. Sala á þorski er um helmingur af heildarverðmæti útflutnings sjávarafurða. Frekari samdráttur á þorskkvóta drægi því verulega úr útflutningstekjum. „Þetta er allt háð gengi, hvaða afurðir við erum að vinna, hvaða verð við erum að fá fyrir fiskinn. En ef við myndum miða við að veröldin væri óbreytt frá fyrra ári, þá er þetta kannski hvað varðar heildina fyrir sjávarútveg, þá er þetta kannski samdráttur upp á kannski sjö milljarða af heildarútflutningsverðmæti,“ sagði hún. Um lækkun aflamarks þorsks sagði Hafró að hana mætti rekja til lækkunar á mati á viðmiðunarstofni í fyrra miðað við undanfarin ár og innbyggðrar sveiflujöfnunar í aflareglu. Hins vegar væri gert ráð fyrir að viðmiðunarstofninn færi hægt vaxandi næstu tvö til þrjú árin þar sem árgangar frá 2019 og 2020 væru metnir yfir meðallagi.
Sjávarútvegur Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira