Hinn íslensk-ættaði Tomasson tekur við Blackburn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2022 15:00 Frá Malmö til Blackburn. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Hinn 45 ára gamli Jon Dahl Tomasson hefur tekið við þjálfun Blackburn Rovers í ensku B-deildinni. Tomasson gerði Malmö FF í Svíþjóð að meisturum tvö ár í röð áður en hann sagði óvænt upp í desember á síðasta ári. Tomasson á ættir að rekja til Íslands en afi hans var íslenskur. Það kom þó aldrei annað til greina hjá þessum fyrrverandi framherja en að spila fyrir Danmörku. Alls skoraði hann 51 mark í 112 A-landsleikjum. Hann átti einkan flottar feril en eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Köge í Danmörku fór hann til Heerenveen í Hollandi, þaðan til Newcastle United, Feyenoord, AC Milan, Stuttgart, Villareal og aftur Feyenoord. Eftir að leggja skóna á hilluna 2011 þá beið Tomasson í tvö ár áður en hann tók við sínu fyrsta þjálfarastarfi. Það var hjá Excelsior í Hollandi árið 2013 en hann entist stutt þar og sama má segja um tíma hans hjá Roda JC. Árið 2015 var hann ráðin aðstoðarþjálfari Vitesse Arnhem og ári síðar var hann orðinn aðstoðarþjálfari Danmerkur. Það var svo í janúar 2020 sem hann tók við Malmö og gerði liðið að meisturum. Hann vann deildina aftur ári síðar áður en hann sagði upp störfum í desembersíðastliðnum. We are delighted to announce the appointment of Jon Dahl Tomasson as our new Head Coach. Velkommen, Jon! Read more: https://t.co/02d4lBfwGl#Rovers pic.twitter.com/cQ4d0Wt0yQ— Blackburn Rovers (@Rovers) June 14, 2022 Hann var því án atvinnu í rúmlega hálft ár eða þangað til Blackburn Rovers tilkynnti að Tomasson væri nýr þjálfari liðsins. Á hann að hjálpa því að komast upp í deild þeirra bestu en þar hefur Blackburn ekki verið síðan árið 2012. Nýlega réð Blackburn manninn á bakvið árangur Noregsmeistara Bodø/Glimt sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu. Það er því ljóst að félagið horfir til Norðurlandanna í uppbyggingu sinni, hver veit nema þeir horfi næst til Íslands í leit að leikmönnum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Tomasson á ættir að rekja til Íslands en afi hans var íslenskur. Það kom þó aldrei annað til greina hjá þessum fyrrverandi framherja en að spila fyrir Danmörku. Alls skoraði hann 51 mark í 112 A-landsleikjum. Hann átti einkan flottar feril en eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Köge í Danmörku fór hann til Heerenveen í Hollandi, þaðan til Newcastle United, Feyenoord, AC Milan, Stuttgart, Villareal og aftur Feyenoord. Eftir að leggja skóna á hilluna 2011 þá beið Tomasson í tvö ár áður en hann tók við sínu fyrsta þjálfarastarfi. Það var hjá Excelsior í Hollandi árið 2013 en hann entist stutt þar og sama má segja um tíma hans hjá Roda JC. Árið 2015 var hann ráðin aðstoðarþjálfari Vitesse Arnhem og ári síðar var hann orðinn aðstoðarþjálfari Danmerkur. Það var svo í janúar 2020 sem hann tók við Malmö og gerði liðið að meisturum. Hann vann deildina aftur ári síðar áður en hann sagði upp störfum í desembersíðastliðnum. We are delighted to announce the appointment of Jon Dahl Tomasson as our new Head Coach. Velkommen, Jon! Read more: https://t.co/02d4lBfwGl#Rovers pic.twitter.com/cQ4d0Wt0yQ— Blackburn Rovers (@Rovers) June 14, 2022 Hann var því án atvinnu í rúmlega hálft ár eða þangað til Blackburn Rovers tilkynnti að Tomasson væri nýr þjálfari liðsins. Á hann að hjálpa því að komast upp í deild þeirra bestu en þar hefur Blackburn ekki verið síðan árið 2012. Nýlega réð Blackburn manninn á bakvið árangur Noregsmeistara Bodø/Glimt sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu. Það er því ljóst að félagið horfir til Norðurlandanna í uppbyggingu sinni, hver veit nema þeir horfi næst til Íslands í leit að leikmönnum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira