Strætisvagn ók á gangandi vegfaranda Eiður Þór Árnason skrifar 13. júní 2022 15:05 Takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um slysið að svo stöddu. Vísir/Vilhelm Ökumaður strætisvagns ók á gangandi vegfaranda á Sæbraut í Reykjavík fyrr í dag. Að sögn slökkviliðs hlaut vegfarandinn tvo skurði á höfði og var fluttur á slysadeild. Hann hafi að öðru leyti borið sig vel. Mbl.is greindi fyrst frá en tilkynning barst slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um málið klukkan 13:45 í dag. Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, segir litlar upplýsingar liggja fyrir um slysið að svo stöddu. Einn farþegi hafi verið í bílnum þegar það átti sér stað og bæði honum og bílstjóra verði boðin áfallahjálp. Strætisvagninn var á leið þrjú og var á leiðinni á Hlemm þegar atvikið átti sér stað nærri bensínstöð Olís við Sæbraut 2. Rannsakað sem alvarlegt umferðarslys Guðmundur Heiðar segir að rannsókn málsins sé nú á borði lögreglu sem hafi þegar sett sig í samband. Strætó muni verða lögreglu innan handar við rannsóknina og útvega myndefni sem tekið var um borð í vagninum. Guðbrandur Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá umferðardeild lögreglunnar, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi verið tilkynnt um fjöláverka og talsverða blæðingu. Því hafi verið gengið út frá því að um alvarlegt umferðarslys gæti verið að ræða og tæknideild lögreglunnar kölluð á staðinn. Annarri akrein Sæbrautar var lokað á meðan rannsakandi skoðaði vettvang ásamt tæknideild. Fréttin hefur verið uppfærð. Samgönguslys Reykjavík Strætó Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Sjá meira
Mbl.is greindi fyrst frá en tilkynning barst slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um málið klukkan 13:45 í dag. Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, segir litlar upplýsingar liggja fyrir um slysið að svo stöddu. Einn farþegi hafi verið í bílnum þegar það átti sér stað og bæði honum og bílstjóra verði boðin áfallahjálp. Strætisvagninn var á leið þrjú og var á leiðinni á Hlemm þegar atvikið átti sér stað nærri bensínstöð Olís við Sæbraut 2. Rannsakað sem alvarlegt umferðarslys Guðmundur Heiðar segir að rannsókn málsins sé nú á borði lögreglu sem hafi þegar sett sig í samband. Strætó muni verða lögreglu innan handar við rannsóknina og útvega myndefni sem tekið var um borð í vagninum. Guðbrandur Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá umferðardeild lögreglunnar, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi verið tilkynnt um fjöláverka og talsverða blæðingu. Því hafi verið gengið út frá því að um alvarlegt umferðarslys gæti verið að ræða og tæknideild lögreglunnar kölluð á staðinn. Annarri akrein Sæbrautar var lokað á meðan rannsakandi skoðaði vettvang ásamt tæknideild. Fréttin hefur verið uppfærð.
Samgönguslys Reykjavík Strætó Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Sjá meira