Létu greipar sópa í Vesturbænum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. júní 2022 07:25 Lögreglan hafði meðal annars afskipti af þremur ungmennum í miðborginni í nótt. Eru þeir grunaðir um vopnalagabrot. Vísir/Vilhelm Par sem kom í íbúð í Vesturbænum í gærkvöldi undir því yfirskyni að sækja þar tösku létu greipar sópa. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu þar sem segir að klukkan 19 í gærkvöldi hafi borist tilkynning um parið. Sem fyrr segir komu þau í íbúðina til að sækja tösku. Þegar þau hurfu á braut höfðu þau hnuplað bíllyklum, peningum og farsíma auk þess sem þau stálu einnig bíl úr bílakjallara. Svo virðist sem að nóttin hafi verið heldur róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en ekki eru mörg mál bókuð í dagbókinni. Þrír ungir menn voru stöðvaðir af lögreglunni í miðborginni skömmu eftir miðnætti. Mennirnir eru grunaðir um hótanir og brot á vopnalögum. Þá gaf gömul uppþvottavél upp öndina í Vesturbænum í gærkvöldi. Brann hún yfir og lagði frá henni reyk. Slökkviliðið mætti á svæðið og fjarlægði vélina. Þá var sextán ára unglingur gripinn fyrir of hraðan akstur í Grafarvogi. Sá hinn sami hefur aldrei öðlast ökuréttindi og er einnig grunaður um ölvun við akstur. Að auki hafði lögreglan hendur í hári manns sem grunaður er um að hafa brotist inn í nokkra bíla í Árbæ Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu þar sem segir að klukkan 19 í gærkvöldi hafi borist tilkynning um parið. Sem fyrr segir komu þau í íbúðina til að sækja tösku. Þegar þau hurfu á braut höfðu þau hnuplað bíllyklum, peningum og farsíma auk þess sem þau stálu einnig bíl úr bílakjallara. Svo virðist sem að nóttin hafi verið heldur róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en ekki eru mörg mál bókuð í dagbókinni. Þrír ungir menn voru stöðvaðir af lögreglunni í miðborginni skömmu eftir miðnætti. Mennirnir eru grunaðir um hótanir og brot á vopnalögum. Þá gaf gömul uppþvottavél upp öndina í Vesturbænum í gærkvöldi. Brann hún yfir og lagði frá henni reyk. Slökkviliðið mætti á svæðið og fjarlægði vélina. Þá var sextán ára unglingur gripinn fyrir of hraðan akstur í Grafarvogi. Sá hinn sami hefur aldrei öðlast ökuréttindi og er einnig grunaður um ölvun við akstur. Að auki hafði lögreglan hendur í hári manns sem grunaður er um að hafa brotist inn í nokkra bíla í Árbæ
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira