Léku í sömu búningum gegn Englandi og kvennalandsliðið mun gera á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2022 08:31 Hinn 32 ára gamli Thomas Müller er lykilmaður í þýska landsliðinu. Hér er hann í umræddri treyju. Alexander Hassenstein/Getty Images Þýskaland og England gerðu 1-1 jafntefli er þjóðirnar mættust í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Búningur þýska liðsins vöktu athygli en karlalandsliðið lék í sömu treyjum og kvennalandsliðið mun gera á Evrópumótinu sem hefst þann 6. júlí næstkomandi. Þýskaland mætir á Evrópumótið í Englandi eftir frábæra undankeppni, Liðið vann alla átta leiki sína, skoraði 46 mörk og fékk aðeins á sig eitt. Hin unga Klara Bühl – leikmaður Bayern München – var markahæsti leikmaður liðsins í undankeppninni með sex mörk. Segja má að Þýskaland hafi einokað EM frá 1989 til 2013. Alls varð Þýskaland Evrópumeistari átta sinnum í röð 1989, 1991, 1995, 1997, 2001, 2005, 2009 og 2013). Það kom því verulega á óvart þegar liðið tapaði fyrir Dönum á EM 2017. Þjóðverjar geta hefnt fyrir tapið fyrir fjórum árum í riðlakeppninni en Þýskaland og Danmörk eru í B-riðli ásamt Spáni og Finnlandi. Til að heiðra kollega sína í kvennalandsliðinu - ásamt því að vekja athygli á Evrópumótinu - þá spilaði karlalandslið Þýskalands í sömu búningum er liðið mætti Englandi í Þjóðadeildinni og kvennaliðið mun gera á EM. Germany s men are wearing their women s team s kit to face England in support of Women s Euro 2022 which kicks off in July pic.twitter.com/XUUedg5OF3— B/R Football (@brfootball) June 7, 2022 Þýskaland vonast eftir betri árangri á EM en karlaliðið náði aðeins jafntefli gegn Englandi, lokatölur 1-1. Hefur Þýskaland nú gert jafntefli í báðum leikjum sínum til þessa í Þjóðadeildinni. Fótbolti Þjóðadeild UEFA EM 2022 í Englandi Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Sjá meira
Þýskaland mætir á Evrópumótið í Englandi eftir frábæra undankeppni, Liðið vann alla átta leiki sína, skoraði 46 mörk og fékk aðeins á sig eitt. Hin unga Klara Bühl – leikmaður Bayern München – var markahæsti leikmaður liðsins í undankeppninni með sex mörk. Segja má að Þýskaland hafi einokað EM frá 1989 til 2013. Alls varð Þýskaland Evrópumeistari átta sinnum í röð 1989, 1991, 1995, 1997, 2001, 2005, 2009 og 2013). Það kom því verulega á óvart þegar liðið tapaði fyrir Dönum á EM 2017. Þjóðverjar geta hefnt fyrir tapið fyrir fjórum árum í riðlakeppninni en Þýskaland og Danmörk eru í B-riðli ásamt Spáni og Finnlandi. Til að heiðra kollega sína í kvennalandsliðinu - ásamt því að vekja athygli á Evrópumótinu - þá spilaði karlalandslið Þýskalands í sömu búningum er liðið mætti Englandi í Þjóðadeildinni og kvennaliðið mun gera á EM. Germany s men are wearing their women s team s kit to face England in support of Women s Euro 2022 which kicks off in July pic.twitter.com/XUUedg5OF3— B/R Football (@brfootball) June 7, 2022 Þýskaland vonast eftir betri árangri á EM en karlaliðið náði aðeins jafntefli gegn Englandi, lokatölur 1-1. Hefur Þýskaland nú gert jafntefli í báðum leikjum sínum til þessa í Þjóðadeildinni.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA EM 2022 í Englandi Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Sjá meira