Meira en tvöfaldaðist í verðmæti á liðnu tímabili Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2022 17:00 Brasilíumaðurinn átti fínasta tímabil með Real. EPA-EFE/MOHAMMED BADRA Vinícius Júnior átti stórkostlegt tímabil er Real Madríd varð Evrópu- og Spánarmeistari. Tvöfaldaðist þessi ungi Brasilíumaður í verðmæti á leiktíðinni. Hinn 21 árs gamli Vinícius Jr. hefur verið á Spáni síðan 2018 er Real keypti hann á 38 milljónir punda. Varð hann um leið dýrasti leikmaður sögunnar sem ekki hafði náð sjálfræðisaldri. Vinicíus Jr. hefur síðan þá verið að vinna sig hægt og bítandi inn í byrjunarlið Real. Á síðustu leiktíð kom hann alls við sögu í 49 leikjum hjá Real, skoraði hann 6 mörk og lagði upp 7 á samherja sína. Það var svo á þessari leiktíð sem Brasilíumaðurinn sprakk gjörsamlega út á vinstri væng Real. Alls lék hann 52 leiki, skoraði 22 mörk og lagði upp 20 til viðbótar. Þar á meðal sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Vinícius value has skyrocketed since last summer pic.twitter.com/FFFKjNMRI0— B/R Football (@brfootball) June 2, 2022 Er það ástæðan fyrir því að verðmæti leikmannsins fór úr 44 milljónum Bandaríkjadala upp í 100 milljónir Bandaríkjadala. Engar líkur eru á að Real myndi selja Vinicíus Jr. en fari svo að eitthvað lið myndi falast eftir kröftum hans myndi Real eflaust vilja tvöfalda þá upphæð. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Vinícius Jr. hefur verið á Spáni síðan 2018 er Real keypti hann á 38 milljónir punda. Varð hann um leið dýrasti leikmaður sögunnar sem ekki hafði náð sjálfræðisaldri. Vinicíus Jr. hefur síðan þá verið að vinna sig hægt og bítandi inn í byrjunarlið Real. Á síðustu leiktíð kom hann alls við sögu í 49 leikjum hjá Real, skoraði hann 6 mörk og lagði upp 7 á samherja sína. Það var svo á þessari leiktíð sem Brasilíumaðurinn sprakk gjörsamlega út á vinstri væng Real. Alls lék hann 52 leiki, skoraði 22 mörk og lagði upp 20 til viðbótar. Þar á meðal sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Vinícius value has skyrocketed since last summer pic.twitter.com/FFFKjNMRI0— B/R Football (@brfootball) June 2, 2022 Er það ástæðan fyrir því að verðmæti leikmannsins fór úr 44 milljónum Bandaríkjadala upp í 100 milljónir Bandaríkjadala. Engar líkur eru á að Real myndi selja Vinicíus Jr. en fari svo að eitthvað lið myndi falast eftir kröftum hans myndi Real eflaust vilja tvöfalda þá upphæð.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Sjá meira