Pólverjar unnu opnunarleik Þjóðardeildarinnar 2022 Atli Arason skrifar 1. júní 2022 18:26 Poland v Wales: UEFA Nations League - League Path Group 4 WROCLAW, POLAND - JUNE 01: Karol Swiderski of Poland celebrates after scoring a goal to make it 2-1 during the UEFA Nations League League A Group 4 match between Poland and Wales at Tarczynski Arena on June 1, 2022 in Wroclaw, Poland. (Photo by James Williamson - AMA/Getty Images) Getty Images Pólland vann 2-1 sigur á Wales í fyrsta leik Þjóðardeildarinnar þetta leiktímabil. Pólverjar lentu undir en náðu að snúa leiknum sér í hag. Þrátt fyrir að vera án stjörnuleikmanna eins og Gareth Bale, Aaron Ramsey og Ben Davis þá komst Wales yfir á 52. mínútu leiksins með marki Jonny Williams. Pólverjar hafa aldrei tapað á heimavelli gegn Wales og það átti ekki að vera nein breyting á því í dag. Varamaðurinn Jakub Kaminski jafnaði leikinn aðeins 12 mínútum eftir að hafa verið skipt inn á eftir vandræðagang í varnarleik Wales þar sem Kaminski fékk óáreittur að koma skoti á mark gestanna. Sigurmarkið kom svo fimm mínútum fyrir leikslok. Marktilraun Robert Lewandowski fór af tveimur leikmönnum, sem blekkti Wayne Hennesy í marki Wales og annar varamaður, Karol Swiderski, náði að skora í autt markið til að tryggja Pólverjum sigur. Stigin þrjú fara því til Póllands sem er á toppi 4. riðils í A-deild Þjóðardeildarinnar. Holland og Belgía eru hin tvö liðin í riðlinum en þau leika við hvort annað næsta föstudag. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Sjá meira
Þrátt fyrir að vera án stjörnuleikmanna eins og Gareth Bale, Aaron Ramsey og Ben Davis þá komst Wales yfir á 52. mínútu leiksins með marki Jonny Williams. Pólverjar hafa aldrei tapað á heimavelli gegn Wales og það átti ekki að vera nein breyting á því í dag. Varamaðurinn Jakub Kaminski jafnaði leikinn aðeins 12 mínútum eftir að hafa verið skipt inn á eftir vandræðagang í varnarleik Wales þar sem Kaminski fékk óáreittur að koma skoti á mark gestanna. Sigurmarkið kom svo fimm mínútum fyrir leikslok. Marktilraun Robert Lewandowski fór af tveimur leikmönnum, sem blekkti Wayne Hennesy í marki Wales og annar varamaður, Karol Swiderski, náði að skora í autt markið til að tryggja Pólverjum sigur. Stigin þrjú fara því til Póllands sem er á toppi 4. riðils í A-deild Þjóðardeildarinnar. Holland og Belgía eru hin tvö liðin í riðlinum en þau leika við hvort annað næsta föstudag.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Sjá meira