Freyr þakklátur að fara upp með Lyngby-fjölskyldunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. maí 2022 14:00 Lyngby og stuðningsfólk félagsins að leik loknum. Twitter@LyngbyBoldklub Freyr Alexandersson stýrði Lyngby upp úr dönsku B-deildinni á sínu fyrsta tímabilið með liðið. Lyngby endaði á endanum í öðru sæti deildarinnar, aðeins stigi á eftir toppliði Horsens. Lyngby tók á móti Fredericia í lokaumferð dönsku B-deildarinnar í gær. Mikið var um dýrðir enda ljóst að liðið væri komið upp í deild þeirra bestu á nýjan leik. Möguleikinn á að fara upp sem deildarmeistarar var enn til staðar en á endanum dugði 1-0 sigur ekki til þar sem Horsens gerði jafntefli við Hvidovre og vann deildina. Freyr tjáði sig á samfélagsmiðlum eftir leik: „Einstakur dagur á Lyngby-vellinum. Ég er ótrúlega þakklátur að hafa fengið tækifæri til þess að fara upp um deild með Lyngby-fjölskyldunni.“ Helt unik dag på Lyngby Stadion.Jeg er utrolig taknemlig for den mulighed at nyd oprykning med hele Lyngby familien. Muligheden for at give klub legend @Lassefos ordentlig afsked betyder alverden for os. Alle hold har brug for mennesker som Fos. En rigtig teammate pic.twitter.com/9OZJ2ysiVp— Freyr Alexandersson (@freyrale) May 29, 2022 Þá hrósaði hann Lasse Fosgaard en sá er að yfirgefa Lyngby eftir áratug hjá félaginu. „Það að geta kvatt goðsögnina Lasse Fosgaard skiptir okkur öllu máli. Öll lið þurfa á leikmanni eins og Fos að halda, hann er sannkallaður liðsmaður.“ „Við erum með rosalega góðan kjarna stuðningsfólks, klárlega besta kjarnann í fyrstu deildinni. Við fáum að meðaltali þrjú þúsund manns á völlinn á leikdegi og öll upplifun í kringum leikdag hjá Lyngby er algjörlega geggjuð,“ sagði Freyr í viðtali við Vísi fyrir áramót. Það átti heldur betur við um helgina er liðið fagnaði sæti í efstu deild en alls mættu 7139 manns á leikinn. Fjallað var um leikinn í íþróttafréttum Stöðvar 2 á sunnudagskvöld. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir „Var aldrei að fara verða atvinnumaður en ætlaði að gera knattspyrnuna að atvinnu minni“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann segist eiga Elísabetu Gunnarsdóttur mikið að þakka sem og æskuárunum í Fellahverfinu. 24. desember 2021 08:00 „Setti mér það markmið mjög snemma að þjálfa í Danmörku“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. 25. desember 2021 08:01 „Held ég hafi verið valinn því ég vissi hvað virkaði“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann á bæði súrar sem og frábærar minningar frá tíma sínum með íslensku A-landsliðinum. 24. desember 2021 22:00 Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. 4. mars 2022 16:31 Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn. 3. mars 2022 12:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Sjá meira
Lyngby tók á móti Fredericia í lokaumferð dönsku B-deildarinnar í gær. Mikið var um dýrðir enda ljóst að liðið væri komið upp í deild þeirra bestu á nýjan leik. Möguleikinn á að fara upp sem deildarmeistarar var enn til staðar en á endanum dugði 1-0 sigur ekki til þar sem Horsens gerði jafntefli við Hvidovre og vann deildina. Freyr tjáði sig á samfélagsmiðlum eftir leik: „Einstakur dagur á Lyngby-vellinum. Ég er ótrúlega þakklátur að hafa fengið tækifæri til þess að fara upp um deild með Lyngby-fjölskyldunni.“ Helt unik dag på Lyngby Stadion.Jeg er utrolig taknemlig for den mulighed at nyd oprykning med hele Lyngby familien. Muligheden for at give klub legend @Lassefos ordentlig afsked betyder alverden for os. Alle hold har brug for mennesker som Fos. En rigtig teammate pic.twitter.com/9OZJ2ysiVp— Freyr Alexandersson (@freyrale) May 29, 2022 Þá hrósaði hann Lasse Fosgaard en sá er að yfirgefa Lyngby eftir áratug hjá félaginu. „Það að geta kvatt goðsögnina Lasse Fosgaard skiptir okkur öllu máli. Öll lið þurfa á leikmanni eins og Fos að halda, hann er sannkallaður liðsmaður.“ „Við erum með rosalega góðan kjarna stuðningsfólks, klárlega besta kjarnann í fyrstu deildinni. Við fáum að meðaltali þrjú þúsund manns á völlinn á leikdegi og öll upplifun í kringum leikdag hjá Lyngby er algjörlega geggjuð,“ sagði Freyr í viðtali við Vísi fyrir áramót. Það átti heldur betur við um helgina er liðið fagnaði sæti í efstu deild en alls mættu 7139 manns á leikinn. Fjallað var um leikinn í íþróttafréttum Stöðvar 2 á sunnudagskvöld.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir „Var aldrei að fara verða atvinnumaður en ætlaði að gera knattspyrnuna að atvinnu minni“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann segist eiga Elísabetu Gunnarsdóttur mikið að þakka sem og æskuárunum í Fellahverfinu. 24. desember 2021 08:00 „Setti mér það markmið mjög snemma að þjálfa í Danmörku“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. 25. desember 2021 08:01 „Held ég hafi verið valinn því ég vissi hvað virkaði“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann á bæði súrar sem og frábærar minningar frá tíma sínum með íslensku A-landsliðinum. 24. desember 2021 22:00 Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. 4. mars 2022 16:31 Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn. 3. mars 2022 12:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Sjá meira
„Var aldrei að fara verða atvinnumaður en ætlaði að gera knattspyrnuna að atvinnu minni“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann segist eiga Elísabetu Gunnarsdóttur mikið að þakka sem og æskuárunum í Fellahverfinu. 24. desember 2021 08:00
„Setti mér það markmið mjög snemma að þjálfa í Danmörku“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. 25. desember 2021 08:01
„Held ég hafi verið valinn því ég vissi hvað virkaði“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann á bæði súrar sem og frábærar minningar frá tíma sínum með íslensku A-landsliðinum. 24. desember 2021 22:00
Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. 4. mars 2022 16:31
Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn. 3. mars 2022 12:00