Segir Mané hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2022 14:34 Sadio Mané er að öllum líkindum á förum frá Liverpool. Vísir/Getty Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á twitter-síðu sinni í dag að senegalski fótboltamaðurinn Sadio Mané hafi ákveðið að yfirgefa herbúðir Liverpool í sumar. Þessi þrítugi framherji gekk til liðs við Liverpool frá Southampton árið 2016 og hefur skorað 90 mörk í 196 leikjum fyrir félagið. Þá hefur Mané orðið enskur meistari unnið Meistaradeild Evrópu, enska bikarinn, enska deildarbikarinn, orðið heimsmeistari félagsliða og unnið Ofurbikar Evrópu í tíð sinni í Bítlaborginni. Samningur Mané við Liverpool rennur út árið 2023 en talið er líklegast að Bayern München muni greiða um 30 milljónir punda fyrir hann. Sadio Mané has decided to leave Liverpool this summer 🚨🔴 #LFC He’s ready for a new experience after many special years with Reds - it will be confirmed to the club. FC Bayern are strong contenders - but it’s still open and not completed as Sadio wanted to wait for the final. pic.twitter.com/hr6R5NmuZ0 — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) Sadio Mané has decided to leave Liverpool this summer 🚨🔴 #LFC He’s ready for a new experience after many special years with Reds - it will be confirmed to the club.FC Bayern are strong contenders - but it’s still open and not completed as Sadio wanted to wait for the final. pic.twitter.com/hr6R5NmuZ0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2022 Paris Saint-Germain er hins vegar einnig nefnt til sögunnar sem mögulegur næsti áfangastaður á ferlinum hjá Máne. Fari svo að Mané gangi til liðs við annað félag í sumar var tap Liverpool gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Stade de France í París í gær síðasta leikur hans fyrir Rauða Herinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
Þessi þrítugi framherji gekk til liðs við Liverpool frá Southampton árið 2016 og hefur skorað 90 mörk í 196 leikjum fyrir félagið. Þá hefur Mané orðið enskur meistari unnið Meistaradeild Evrópu, enska bikarinn, enska deildarbikarinn, orðið heimsmeistari félagsliða og unnið Ofurbikar Evrópu í tíð sinni í Bítlaborginni. Samningur Mané við Liverpool rennur út árið 2023 en talið er líklegast að Bayern München muni greiða um 30 milljónir punda fyrir hann. Sadio Mané has decided to leave Liverpool this summer 🚨🔴 #LFC He’s ready for a new experience after many special years with Reds - it will be confirmed to the club. FC Bayern are strong contenders - but it’s still open and not completed as Sadio wanted to wait for the final. pic.twitter.com/hr6R5NmuZ0 — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) Sadio Mané has decided to leave Liverpool this summer 🚨🔴 #LFC He’s ready for a new experience after many special years with Reds - it will be confirmed to the club.FC Bayern are strong contenders - but it’s still open and not completed as Sadio wanted to wait for the final. pic.twitter.com/hr6R5NmuZ0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2022 Paris Saint-Germain er hins vegar einnig nefnt til sögunnar sem mögulegur næsti áfangastaður á ferlinum hjá Máne. Fari svo að Mané gangi til liðs við annað félag í sumar var tap Liverpool gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Stade de France í París í gær síðasta leikur hans fyrir Rauða Herinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira