Rúnar eftir að KR mistókst að vinna enn einn heimaleikinn: „Vorum bara lélegir“ Árni Konráð Árnason skrifar 21. maí 2022 19:30 Rúnar Kristinsson á hliðarlínunni í dag. Vísir/Hulda Margrét KR mistókst enn og aftur að vinna leik á Meistaravöllum í dag er Leiknir Reykjavík kom í heimsókn. Lokatölur 1-1 og KR aðeins unnið einn heimaleik af fjórum í Bestu deild karla. Rúnar Kristinsson var ekki sáttur með sína menn í dag. „Við vorum fínir í fyrri hálfleik en ömurlegir í seinni hálfleik. Ef að eitthvað lið átti að vinna að þá var það Leiknir Reykjavík, við vorum heppnir að taka með okkur stig inn í klefa,“ sagði Rúnar að leik loknum. „Við vorum bara lélegir, vissum ekkert hvað við vorum að gera, vissum ekkert hvernig við ætluðum að spila. Fórum nokkrum sinnum leiðir sem að við vildum fara og það gekk vel en síðan fóru menn að breyta og fóru að spila einhvern „fancy“ fótbolta sem að var ekkert auðvelt,“ sagði þjálfari KR-inga aðspurður hvað hefði farið úrskeiðis. „Við vorum bara ólíkir sjálfum okkur, kraftlitlir þegar leið á leikinn og ég held að menn hafi ekki alveg vitað hvað þeir ætluðu sér að gera.“ Rúnar nýtti varamannabekkinn vel en leikmenn á borð við Pálma Rafn Pálmason, Stefán Árna Geirsson og Kjartan Henry Finnbogason hófi leikinn á bekknum. Stefán Árni entist stutt en hann spilaði aðeins stundarfjórðung áður en hann meiddist. „Þeir sem komu inn á voru allir að reyna sitt besta og það gengur ekki alltaf upp og þá er kannski bara best að ég taki þetta á mig sem þjálfari, við áttum þetta bara ekki skilið,“ sagði Rúnar að endingu. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtal og myndir: KR - Leiknir R. 1-1 | Ömurlegt gengi KR á heimavelli heldur áfram KR mætti botnliði Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla í fótbolta. Heimamenn komust yfir snemma leiks en líkt og áður í sumar tókst þeim ekki að fylgja því eftir og gestirnir jöfnuðu metin í síðari hálfleik, lokatölur 1-1 í Vesturbænum. 21. maí 2022 17:55 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Körfubolti Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Körfubolti Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Körfubolti Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
„Við vorum fínir í fyrri hálfleik en ömurlegir í seinni hálfleik. Ef að eitthvað lið átti að vinna að þá var það Leiknir Reykjavík, við vorum heppnir að taka með okkur stig inn í klefa,“ sagði Rúnar að leik loknum. „Við vorum bara lélegir, vissum ekkert hvað við vorum að gera, vissum ekkert hvernig við ætluðum að spila. Fórum nokkrum sinnum leiðir sem að við vildum fara og það gekk vel en síðan fóru menn að breyta og fóru að spila einhvern „fancy“ fótbolta sem að var ekkert auðvelt,“ sagði þjálfari KR-inga aðspurður hvað hefði farið úrskeiðis. „Við vorum bara ólíkir sjálfum okkur, kraftlitlir þegar leið á leikinn og ég held að menn hafi ekki alveg vitað hvað þeir ætluðu sér að gera.“ Rúnar nýtti varamannabekkinn vel en leikmenn á borð við Pálma Rafn Pálmason, Stefán Árna Geirsson og Kjartan Henry Finnbogason hófi leikinn á bekknum. Stefán Árni entist stutt en hann spilaði aðeins stundarfjórðung áður en hann meiddist. „Þeir sem komu inn á voru allir að reyna sitt besta og það gengur ekki alltaf upp og þá er kannski bara best að ég taki þetta á mig sem þjálfari, við áttum þetta bara ekki skilið,“ sagði Rúnar að endingu. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtal og myndir: KR - Leiknir R. 1-1 | Ömurlegt gengi KR á heimavelli heldur áfram KR mætti botnliði Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla í fótbolta. Heimamenn komust yfir snemma leiks en líkt og áður í sumar tókst þeim ekki að fylgja því eftir og gestirnir jöfnuðu metin í síðari hálfleik, lokatölur 1-1 í Vesturbænum. 21. maí 2022 17:55 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Körfubolti Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Körfubolti Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Körfubolti Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtal og myndir: KR - Leiknir R. 1-1 | Ömurlegt gengi KR á heimavelli heldur áfram KR mætti botnliði Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla í fótbolta. Heimamenn komust yfir snemma leiks en líkt og áður í sumar tókst þeim ekki að fylgja því eftir og gestirnir jöfnuðu metin í síðari hálfleik, lokatölur 1-1 í Vesturbænum. 21. maí 2022 17:55
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti