Ætlar ekki að hætta fyrr en öll börn í Laugardalnum eru óhult Bjarki Sigurðsson skrifar 20. maí 2022 20:26 Hildur segir það vera mikinn létti að maðurinn sitji nú inni. Vísir Maður sem hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardalnum var í gær hnepptur í gæsluvarðhald. Móðir stelpu sem lenti í manninum segir það vera mikinn létti. Karlmaðurinn, sem er á fimmtugsaldri, var í gær úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn var handtekinn við íþróttasvæði Þróttar og Ármanns í Laugardalnum þar sem hann er sagður hafa stundað það að bera sig fyrir framan börn sem eru við æfingar. Lögregla gat ekki fundið manninn „Maðurinn stendur þarna við girðinguna eins og alltaf og er að kalla þær til sín. Þær vita af honum og vita að þær eiga bara að hunsa þetta og halda áfram að hlaupa, nema þegar þær koma annan hringinn er hann búinn að taka út á sér liminn,“ sagði Hildur Gunnarsdóttir, móðir stelpu sem lenti í manninum, í samtali við Reykjavík síðdegis. Hún segir að lögregla hafi farið beint í það að leita að manninum eftir að atvikið var tilkynnt en hann fannst hvergi. Dæmdur í gæsluvarðhald „Ég ákvað að fara daginn eftir og athuga hvort ég myndi ekki finna manninn og gá hvort ég sjái hann við þessa iðju, sem og ég geri. Það var hringt á lögregluna og hún kemur með miklu hraði,“ sagði Hildur en maðurinn var gripinn við að bera sig og að pissa fyrir framan börn á æfingasvæðinu. Hann var því handtekinn og dæmdur í gæsluvarðhald. Maðurinn er á skilorði eftir að hafa verið dæmdur fyrir að bera sig og brot gegn valdstjórninni. Mikill léttir Hildur segir það vera mikinn létti fyrir sig og dóttur sína að maðurinn gangi ekki laus. „Ég finn það að hún er ofsalega ánægð með að hann sé kominn inn núna. En það er líka kvíði fyrir því hvað gerist eftir fjórar vikur. Ég mun ekki hætta fyrr en öll börnin í Laugardalnum eru óhult fyrir þessum manni.“ Lögreglumál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Flassarinn í Laugardalnum í gæsluvarðhald Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn var handtekinn á íþróttasvæði í austurborginni síðdegis í gær, eftir að lögreglu barst tilkynning um mann sem væri að bera sig fyrir framan börn. 19. maí 2022 17:51 Kanna hvort beita þurfi frekari þvingunarúrræðum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær karlmanninn sem hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardalnum í Reykjavík. Hann var handtekinn eftir að hafa berað sig á ný um klukkan 18 í gær. 19. maí 2022 07:12 Beraði sig fyrir ungmennum á íþróttaæfingu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í Laugardalnum um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Henni hafði þá borist tilkynning um ölvaðan mann sem var sagður láta ófriðlega og vera að bera sig fyrir ungmennum á íþróttaæfingu. 21. október 2021 06:26 Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Karlmaðurinn, sem er á fimmtugsaldri, var í gær úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn var handtekinn við íþróttasvæði Þróttar og Ármanns í Laugardalnum þar sem hann er sagður hafa stundað það að bera sig fyrir framan börn sem eru við æfingar. Lögregla gat ekki fundið manninn „Maðurinn stendur þarna við girðinguna eins og alltaf og er að kalla þær til sín. Þær vita af honum og vita að þær eiga bara að hunsa þetta og halda áfram að hlaupa, nema þegar þær koma annan hringinn er hann búinn að taka út á sér liminn,“ sagði Hildur Gunnarsdóttir, móðir stelpu sem lenti í manninum, í samtali við Reykjavík síðdegis. Hún segir að lögregla hafi farið beint í það að leita að manninum eftir að atvikið var tilkynnt en hann fannst hvergi. Dæmdur í gæsluvarðhald „Ég ákvað að fara daginn eftir og athuga hvort ég myndi ekki finna manninn og gá hvort ég sjái hann við þessa iðju, sem og ég geri. Það var hringt á lögregluna og hún kemur með miklu hraði,“ sagði Hildur en maðurinn var gripinn við að bera sig og að pissa fyrir framan börn á æfingasvæðinu. Hann var því handtekinn og dæmdur í gæsluvarðhald. Maðurinn er á skilorði eftir að hafa verið dæmdur fyrir að bera sig og brot gegn valdstjórninni. Mikill léttir Hildur segir það vera mikinn létti fyrir sig og dóttur sína að maðurinn gangi ekki laus. „Ég finn það að hún er ofsalega ánægð með að hann sé kominn inn núna. En það er líka kvíði fyrir því hvað gerist eftir fjórar vikur. Ég mun ekki hætta fyrr en öll börnin í Laugardalnum eru óhult fyrir þessum manni.“
Lögreglumál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Flassarinn í Laugardalnum í gæsluvarðhald Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn var handtekinn á íþróttasvæði í austurborginni síðdegis í gær, eftir að lögreglu barst tilkynning um mann sem væri að bera sig fyrir framan börn. 19. maí 2022 17:51 Kanna hvort beita þurfi frekari þvingunarúrræðum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær karlmanninn sem hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardalnum í Reykjavík. Hann var handtekinn eftir að hafa berað sig á ný um klukkan 18 í gær. 19. maí 2022 07:12 Beraði sig fyrir ungmennum á íþróttaæfingu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í Laugardalnum um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Henni hafði þá borist tilkynning um ölvaðan mann sem var sagður láta ófriðlega og vera að bera sig fyrir ungmennum á íþróttaæfingu. 21. október 2021 06:26 Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Flassarinn í Laugardalnum í gæsluvarðhald Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn var handtekinn á íþróttasvæði í austurborginni síðdegis í gær, eftir að lögreglu barst tilkynning um mann sem væri að bera sig fyrir framan börn. 19. maí 2022 17:51
Kanna hvort beita þurfi frekari þvingunarúrræðum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær karlmanninn sem hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardalnum í Reykjavík. Hann var handtekinn eftir að hafa berað sig á ný um klukkan 18 í gær. 19. maí 2022 07:12
Beraði sig fyrir ungmennum á íþróttaæfingu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í Laugardalnum um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Henni hafði þá borist tilkynning um ölvaðan mann sem var sagður láta ófriðlega og vera að bera sig fyrir ungmennum á íþróttaæfingu. 21. október 2021 06:26