Lífið

Stjörnurnar elska kaffi og keramik

Helgi Ómarsson skrifar
Kaffiboð Sjöstrand og Studio Allsber.
Kaffiboð Sjöstrand og Studio Allsber. Helgi Mars/Vísir

Sjöstrand og Studio Allsber buðu til kaffiboðs á HönnunarMars og var því viðeigandi að þau sameinuðu krafta sína, enda ekkert kaffiboð án kaffi.

Studio Allsber hefur vakið gríðarlega mikla athygli eftir að þær gerðu línu af keramik bollum þar sem skrifað var á setningar sem þær Agnes Freyja, Silvia Sif og Sylvía Jóns heyrðu í sundi.

Stíllinn þeirra er einstakur, hrár og sérstaklega sjarmerandi og vakti kaffiboðið mikla lukku og var stútfullt og endalaust flæði yfir opnunartímann.

Sjöstrand hefur einnig staðfest komu sína harkalega síðan hjónin Elísabet Gunnars og Gunnar Steinn og Álfrún Pálsdóttir og Viktor Bjarki hófu sölu á kaffivélunum fallegu á Íslandi. 

Kaffiboðið var sérstaklega sjarmerandi og stemmningin í takt en boðið var uppá kleinur og pönnukökur, jú og súkkulaði. 

Kaffiboð Sjöstrand og Studio Allsber.Helgi Ómars/Vísir
Kaffiboð Sjöstrand og Studio Allsber.Helgi Ómars/Vísir
Kaffiboð Sjöstrand og Studio Allsber.Helgi Ómars/Vísir
Kaffiboð Sjöstrand og Studio Allsber.Helgi Ómars/Vísir
Kaffiboð Sjöstrand og Studio Allsber.Helgi Ómars/Vísir
Kaffiboð Sjöstrand og Studio Allsber.Helgi Ómars/Vísir
Sigríður og Guðmundur RagnarssonHelgi Ómars/Vísir
Anna Bergmann og sonur hennar Máni.Helgi Ómars/Vísir
Kaffiboð Sjöstrand og Studio Allsber.Helgi Ómars/Vísir
Aldís Eik og Fannar PállHelgi Ómars/Vísir
Kaffiboð Sjöstrand og Studio Allsber.Helgi Ómars/Vísir
Áslaug Arna og Studio AllsberHelgi Ómars/Vísir
Gunnar Steinn og Elísabet GunnarsHelgi Ómars/Vísir
Kaffiboð Sjöstrand og Studio Allsber.Helgi Ómars/Vísir
Kaffiboð Sjöstrand og Studio Allsber.Helgi Ómars/Vísir
Studio Allsber: Agnes Freyja, Silvia Sif og Sylvía Jónsdóttir.Helgi Ómars/Vísir
Kaffiboð Sjöstrand og Studio AllsberHelgi Ómars/Vísir
Aldís Eik og Elísabet GunnarsHelgi Ómars/Vísir

Tengdar fréttir

Allt í blóma hjá Hildi Yeoman

Hildur Yeoman stóð fyrir sýningunni In Bloom sem var partur af HönnunarMars og fór fram í Höfuðstöðinni. Merkið hefur verið áberandi bæði innan og utan landsteinanna og er þekkt fyrir draumkennd prent, falleg snið og litadýrð. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×