Lífið

Skálað fyrir HönnunarMars 2022

Elísabet Hanna skrifar
220508_20x30cm W8A3297
Aldís Pálsdóttir.

Það var tilefni til skála eftir einstaklega vel heppnaðan HönnunarMars á lokahófi hátíðarinnar sem fór fram á Slippbarnum. Þar komu saman þátttakendur, vinir og velunnarar íslenskrar hönnunar og fögnuðu.

HönnunarMars hátíðin breiddi úr sér um höfuðborgarsvæðið fjórtánda árið í röð og voru gestir og þátttakendur sammála um að góð og jákvæð stemming hafi einkennt hátíðina í ár. Stemningin var gríðarleg meðal þátttakenda og var fjöldinn allur af glæsilegri hönnun sem leit dagsins ljós.

„Hátíðin þakkar fyrir sig og hlakkar til að breiða úr sér á nýjan leik, í maí 2023!“

segir í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar. Yfir hundrað fjölbreyttar sýningar voru á dagskrá þessa fimm daga sem hátíðin stóð yfir sem vöktu mikla lukku gesta.

Hér að neðan má sjá myndir frá lokahófi HönnunarMars 2022:

Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.
Aldís Pálsdóttir.

Tengdar fréttir

Sjáið tvöfalt og fjórfalt í verkinu

Hönnuðurinn Sól Hansdóttir og ljósmyndarinn Anna Maggý eru með sýningu í Ásmundarsal yfir Hönnunarmars þar sem gestir geta séð tvöfalt og fjórfalt í videóverki.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×