Fimmta sumarið í röð þar sem Stjörnustrákur skorar fyrir átján ára afmælið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2022 09:31 Stjörnumenn fagna hér einu marka sinna á Leiknisvellinum í gær. Visir/Hulda Margrét Ungir leikmenn fá tækifæri hjá Stjörnunni og þeir eru líka að nýta þau. Hinn sautján ára gamli Adolf Daði Birgisson opnaði markareikning sinn í efstu deild í gær. Adolf Daði var í fyrsta sinn í byrjunarliði Stjörnunnar í Bestu deildinni í sumar og var búinn að búa til tvö mörk eftir rúmlega tuttugu mínútna leik. Hann byrjaði á því að fiska vítaspyrnu á þriðju mínútu og skoraði síðan sjálfur nítján mínútum síðar. Adolf Daði var aðeins sautján ára, tíu mánaða og 21 daga þegar hann mætti á Leiknisvöllinn í gær. Adolf Daði varð með þessu marki sínu sjöundi leikmaðurinn í sögu Stjörnunnar í efstu deild sem nær að opna markareikning sinn fyrir átján ára afmælið. Það var einmitt methafinn, Ísak Andri Sigurgeirsson, sem er yngsti markaskorari Stjörnunnar í efstu deild, sem lagði upp markið fyrir Adolf. Ísak Andri var aðeins sextán ára og rúmlega níu mánaða þegar hann opnaði markareikning sinn fyrir Stjörnuna. Markið hjá Adolf Daða þýðir líka að þetta er fimmta árið í röð þar sem Stjörnustrákur skorar fyrir átján ára afmælið sitt. Sölvi Snær Guðbjargarson náði því bæði sumrin 2018 og 2019, Ísak Andri setti metið sumarið 2020 og Eggert Aron Guðmundsson var bara sautján ára og fjögurra mánaða þegar hann skoraði í fyrra. Yngstu Stjörnumenn til að skora í úrvalsdeild karla: 16 ára, 9 mánaða og 4 daga Ísak Andri Sigurgeirsson á móti Fylki 2020 17 ára, 1 mánaða og 19 daga Rúnar Páll Sigmundsson á móti Víkingi 1991 17 ára, 1 mánaða og 25 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti KA 2018 17 ára, 3 mánaða og 18 daga Ásgeir G. Ásgeirsson á móti Skallagrími 1997 17 ára, 4 mánaða og 20 daga Eggert Aron Guðmundsson á móti KR 2021 17 ára, 7 mánaða og 2 daga Kristinn Ingi Lárusson á móti Val 1991 17 ára, 10 mánaða og 21 daga Adolf Daði Birgisson á móti Leikni 2022 17 ára, 10 mánaða og 29 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti Fylki 2019 18 ára og 20 daga Ólafur Karl Finsen á móti KR 2010 Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Fótbolti Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ Fótbolti Fleiri fréttir Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Sjá meira
Adolf Daði var í fyrsta sinn í byrjunarliði Stjörnunnar í Bestu deildinni í sumar og var búinn að búa til tvö mörk eftir rúmlega tuttugu mínútna leik. Hann byrjaði á því að fiska vítaspyrnu á þriðju mínútu og skoraði síðan sjálfur nítján mínútum síðar. Adolf Daði var aðeins sautján ára, tíu mánaða og 21 daga þegar hann mætti á Leiknisvöllinn í gær. Adolf Daði varð með þessu marki sínu sjöundi leikmaðurinn í sögu Stjörnunnar í efstu deild sem nær að opna markareikning sinn fyrir átján ára afmælið. Það var einmitt methafinn, Ísak Andri Sigurgeirsson, sem er yngsti markaskorari Stjörnunnar í efstu deild, sem lagði upp markið fyrir Adolf. Ísak Andri var aðeins sextán ára og rúmlega níu mánaða þegar hann opnaði markareikning sinn fyrir Stjörnuna. Markið hjá Adolf Daða þýðir líka að þetta er fimmta árið í röð þar sem Stjörnustrákur skorar fyrir átján ára afmælið sitt. Sölvi Snær Guðbjargarson náði því bæði sumrin 2018 og 2019, Ísak Andri setti metið sumarið 2020 og Eggert Aron Guðmundsson var bara sautján ára og fjögurra mánaða þegar hann skoraði í fyrra. Yngstu Stjörnumenn til að skora í úrvalsdeild karla: 16 ára, 9 mánaða og 4 daga Ísak Andri Sigurgeirsson á móti Fylki 2020 17 ára, 1 mánaða og 19 daga Rúnar Páll Sigmundsson á móti Víkingi 1991 17 ára, 1 mánaða og 25 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti KA 2018 17 ára, 3 mánaða og 18 daga Ásgeir G. Ásgeirsson á móti Skallagrími 1997 17 ára, 4 mánaða og 20 daga Eggert Aron Guðmundsson á móti KR 2021 17 ára, 7 mánaða og 2 daga Kristinn Ingi Lárusson á móti Val 1991 17 ára, 10 mánaða og 21 daga Adolf Daði Birgisson á móti Leikni 2022 17 ára, 10 mánaða og 29 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti Fylki 2019 18 ára og 20 daga Ólafur Karl Finsen á móti KR 2010
Yngstu Stjörnumenn til að skora í úrvalsdeild karla: 16 ára, 9 mánaða og 4 daga Ísak Andri Sigurgeirsson á móti Fylki 2020 17 ára, 1 mánaða og 19 daga Rúnar Páll Sigmundsson á móti Víkingi 1991 17 ára, 1 mánaða og 25 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti KA 2018 17 ára, 3 mánaða og 18 daga Ásgeir G. Ásgeirsson á móti Skallagrími 1997 17 ára, 4 mánaða og 20 daga Eggert Aron Guðmundsson á móti KR 2021 17 ára, 7 mánaða og 2 daga Kristinn Ingi Lárusson á móti Val 1991 17 ára, 10 mánaða og 21 daga Adolf Daði Birgisson á móti Leikni 2022 17 ára, 10 mánaða og 29 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti Fylki 2019 18 ára og 20 daga Ólafur Karl Finsen á móti KR 2010
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Fótbolti Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ Fótbolti Fleiri fréttir Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Sjá meira