Dagskráin í dag: Undanúrslit í körfubolta, spennandi leikir í NBA, stórleikur á Ítalíu, Stórmeistaramót og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2022 06:00 Valur er 1-0 yfir gegn Þór Þorlákshöfn eftir sigur í Þorlákshöfn. Hvað gerist í kvöld? Vísir/Vilhelm Hvað er ekki á dagskrá er í raun spurningin sem við ættum að spyrja okkur að. Undanúrslit í Subway-deild karla í körfubolta, Serie A, spænski körfuboltinn, enski boltinn, úrslitakeppni NBA, Stórmeistaramót Ljósleiðaradeildarinnar og golf frá morgni til kvölds. Stöð 2 Sport Upphitun Körfuboltakvölds fyrir stórleik dagsins hefst klukkan 19.45. Hálftíma síðar, klukkan 20.15 hefst svo leikur Vals og Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar í undanúrslitum Subway-deildar karla. Körfuboltakvöld er svo á dagskrá 22.00 en þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í leik dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.25 sýnum við leik Luton Town og Blackpool í ástríðinni sem er enska B-deildin í fótbolta. Klukkan 15.50 er leikur Valencia og Urbas Fuenlabrada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á dagskrá. Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með Valencia. Klukkan 18.00 er leikur Toronto Raptors og Phildadelphia 76ers í beinni útsendingu en 76ers geta unnið fjórða leikinn í einvíginu og þar með sent Raptors í sumarfrí. Klukkan 20.30 er svo komið að leik Utah Jazz og Dallas Mavericks en síðarnefnda liðið leiðir óvænt 2-1 í einvíginu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.50 er komið að leik Íslendingaliðs Venezia og Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arnór Sigurðsson leikur með Venezia. Klukkan 15.50 er svo stórleikur Ítalíumeistara Inter og Roma á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Hellas Verona og Sampdoria í sömu deild. Stöð 2 Golf Klukkan 12.00 er ISPS Handa Championship-mótið í golfi á dagskrá. Klukkan 17.00 er Zurich Classic á dagskrá. LA Open er svo á dagskrá kl. 22.30. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.30 er SLT Arena Games þríþrautin á dagskrá. Klukkan 18.00 eru 8-liða úrslit Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar á dagskrá. Annar leikur er svo á dagskrá klukkan 21.00 Dagskráin í dag Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira
Stöð 2 Sport Upphitun Körfuboltakvölds fyrir stórleik dagsins hefst klukkan 19.45. Hálftíma síðar, klukkan 20.15 hefst svo leikur Vals og Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar í undanúrslitum Subway-deildar karla. Körfuboltakvöld er svo á dagskrá 22.00 en þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í leik dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.25 sýnum við leik Luton Town og Blackpool í ástríðinni sem er enska B-deildin í fótbolta. Klukkan 15.50 er leikur Valencia og Urbas Fuenlabrada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á dagskrá. Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með Valencia. Klukkan 18.00 er leikur Toronto Raptors og Phildadelphia 76ers í beinni útsendingu en 76ers geta unnið fjórða leikinn í einvíginu og þar með sent Raptors í sumarfrí. Klukkan 20.30 er svo komið að leik Utah Jazz og Dallas Mavericks en síðarnefnda liðið leiðir óvænt 2-1 í einvíginu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.50 er komið að leik Íslendingaliðs Venezia og Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arnór Sigurðsson leikur með Venezia. Klukkan 15.50 er svo stórleikur Ítalíumeistara Inter og Roma á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Hellas Verona og Sampdoria í sömu deild. Stöð 2 Golf Klukkan 12.00 er ISPS Handa Championship-mótið í golfi á dagskrá. Klukkan 17.00 er Zurich Classic á dagskrá. LA Open er svo á dagskrá kl. 22.30. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.30 er SLT Arena Games þríþrautin á dagskrá. Klukkan 18.00 eru 8-liða úrslit Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar á dagskrá. Annar leikur er svo á dagskrá klukkan 21.00
Dagskráin í dag Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira