„Elskum við ekki svona?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2022 18:14 Sif Atladóttir brosti sínu breiðasta eftir sigur Íslands. Stöð 2 Sport Sif Atladóttir segir að sigurinn á Tékklandi í undankeppni HM í dag hafi verið einn sá sætasti sem hún hefur upplifað með landsliðinu. „Þessi er þarna uppi. Þetta var erfiður leikur og völlurinn þungur. Elskum við ekki svona? Mark eftir langt innkast. Þetta er mjög mikið við og baráttan í liðinu og öllum sem voru fyrir utan var mikil. Þetta var dásamlegt,“ sagði Sif í samtali við Vísi eftir leikinn í Teplice. Íslenska liðið spilaði virkilega sterkan varnarleik og Tékkar áttu ekki skot að marki í leiknum. „Skipulagið var gott. Þær eru góðar að halda boltanum en stinga sér ekki mikið aftur fyrir eins og önnur lið. Við vissum að við yrðum með þær í fanginu. Við gerðum það vel og samskiptin inni á vellinum voru til fyrirmyndar,“ sagði Sif. „Við leystum hluti sjálfar inn á vellinum og ég er ótrúlega stolt af þessu liði að við erum komnar á þann stað að geta leyst hlutina í miðjum leik. Það er stórt skref.“ Hún haltraði út af þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum. „Ég henti mér í einn sextíu metra sprett og fékk hana í hnéð. En það er allt í góðu. Ég var búin að hlaupa mikið og það er aðeins farið að hægjast á skrokknum. Svo þurfti ég aðeins að láta dómarana vita að þær færu með takkanna á undan sér. Ég var með ágætis spor eftir stelpuna,“ sagði Sif að lokum. Klippa: Sif Atla efti leik HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Boltinn fór í lærið og eitthvað“ „Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þær eru með drullugott lið. Við skoruðum eitt mark þótt það hafi ekki verið það fallegasta. Við gáfum allt í þetta og ég er svo stolt af liðinu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, eftir sigurinn á Tékklandi í dag. 12. apríl 2022 18:02 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
„Þessi er þarna uppi. Þetta var erfiður leikur og völlurinn þungur. Elskum við ekki svona? Mark eftir langt innkast. Þetta er mjög mikið við og baráttan í liðinu og öllum sem voru fyrir utan var mikil. Þetta var dásamlegt,“ sagði Sif í samtali við Vísi eftir leikinn í Teplice. Íslenska liðið spilaði virkilega sterkan varnarleik og Tékkar áttu ekki skot að marki í leiknum. „Skipulagið var gott. Þær eru góðar að halda boltanum en stinga sér ekki mikið aftur fyrir eins og önnur lið. Við vissum að við yrðum með þær í fanginu. Við gerðum það vel og samskiptin inni á vellinum voru til fyrirmyndar,“ sagði Sif. „Við leystum hluti sjálfar inn á vellinum og ég er ótrúlega stolt af þessu liði að við erum komnar á þann stað að geta leyst hlutina í miðjum leik. Það er stórt skref.“ Hún haltraði út af þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum. „Ég henti mér í einn sextíu metra sprett og fékk hana í hnéð. En það er allt í góðu. Ég var búin að hlaupa mikið og það er aðeins farið að hægjast á skrokknum. Svo þurfti ég aðeins að láta dómarana vita að þær færu með takkanna á undan sér. Ég var með ágætis spor eftir stelpuna,“ sagði Sif að lokum. Klippa: Sif Atla efti leik
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Boltinn fór í lærið og eitthvað“ „Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þær eru með drullugott lið. Við skoruðum eitt mark þótt það hafi ekki verið það fallegasta. Við gáfum allt í þetta og ég er svo stolt af liðinu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, eftir sigurinn á Tékklandi í dag. 12. apríl 2022 18:02 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
„Boltinn fór í lærið og eitthvað“ „Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þær eru með drullugott lið. Við skoruðum eitt mark þótt það hafi ekki verið það fallegasta. Við gáfum allt í þetta og ég er svo stolt af liðinu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, eftir sigurinn á Tékklandi í dag. 12. apríl 2022 18:02