Baldur Þór: Stál í stál í seinni hálfleik Ísak Óli Traustason skrifar 11. apríl 2022 21:28 Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega kátur eftir sigur kvöldsins. vísir/bára Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var sáttur með sigur sinna manna gegn Keflvíkinum í í kvöld. Stólarnir eru nú með 2-1 forystu í einvíginu og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. „Þetta var svakalegur leikur, framlenging og allur pakinn, eins og úrslitakeppnin á að vera og ér bara ánægður að þetta lenti okkar megin,“ sagði Baldur. Zoran Vrkic, leikmaður Tindastóls, skoraði körfuna sem tryggði sigurinn í leiknum þegar 1 sekúnda var eftir. „Þetta var það sem við teiknuðum upp, við ætluðum að láta Zoran eða JB (Javon Bess) fá boltann þarna og sækja á Milka og það gekk í þetta skiptið,“ sagði Baldur. „Ég er mjög ánægður að vinna, það er fullt af hlutum sem við getum gert betur og við þurfum að vera betri en þetta,“ sagði Baldur. Tindastóll getur tryggt sér sigur í seríunni með því að vinna næsta leik í Keflavík. Aðspurður út í það hvað Tindastóll þarf að gera betur til að sigra næsta leik svaraði Baldur að „Darius er með 30 stig sem dæmi og það er allt of mikið.“ „Við erum með vilja og það er ákefð í þessu, menn eru að henda sér á lausa bolta og oft er það sem skiptir miklu máli í þessu, að menn séu með það til staðar,“ sagði Baldur. „Það er ekki hægt að segja að neinn maður sé ekki fókuseraður að ná árangri í þessu liði eins og staðan er í dag,“ sagði Baldur. „Við hefðum geta verið búnir að búa til meira forskot þegar við vorum að leiða leikinn og síðan var þetta stál í stál í seinni hálfleik,“ sagði Baldur að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 95-94 | Dramatískur sigur í framlengdum leik Tindastóll vann dramatískan eins stigs sigur gegn Keflvaík í framlengdum þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Lokatölur 95-94, en Stólarnir skoruðu sigurkörfuna þegar rétt rúm sekúnda var til leiksloka. 11. apríl 2022 20:15 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
„Þetta var svakalegur leikur, framlenging og allur pakinn, eins og úrslitakeppnin á að vera og ér bara ánægður að þetta lenti okkar megin,“ sagði Baldur. Zoran Vrkic, leikmaður Tindastóls, skoraði körfuna sem tryggði sigurinn í leiknum þegar 1 sekúnda var eftir. „Þetta var það sem við teiknuðum upp, við ætluðum að láta Zoran eða JB (Javon Bess) fá boltann þarna og sækja á Milka og það gekk í þetta skiptið,“ sagði Baldur. „Ég er mjög ánægður að vinna, það er fullt af hlutum sem við getum gert betur og við þurfum að vera betri en þetta,“ sagði Baldur. Tindastóll getur tryggt sér sigur í seríunni með því að vinna næsta leik í Keflavík. Aðspurður út í það hvað Tindastóll þarf að gera betur til að sigra næsta leik svaraði Baldur að „Darius er með 30 stig sem dæmi og það er allt of mikið.“ „Við erum með vilja og það er ákefð í þessu, menn eru að henda sér á lausa bolta og oft er það sem skiptir miklu máli í þessu, að menn séu með það til staðar,“ sagði Baldur. „Það er ekki hægt að segja að neinn maður sé ekki fókuseraður að ná árangri í þessu liði eins og staðan er í dag,“ sagði Baldur. „Við hefðum geta verið búnir að búa til meira forskot þegar við vorum að leiða leikinn og síðan var þetta stál í stál í seinni hálfleik,“ sagði Baldur að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 95-94 | Dramatískur sigur í framlengdum leik Tindastóll vann dramatískan eins stigs sigur gegn Keflvaík í framlengdum þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Lokatölur 95-94, en Stólarnir skoruðu sigurkörfuna þegar rétt rúm sekúnda var til leiksloka. 11. apríl 2022 20:15 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 95-94 | Dramatískur sigur í framlengdum leik Tindastóll vann dramatískan eins stigs sigur gegn Keflvaík í framlengdum þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Lokatölur 95-94, en Stólarnir skoruðu sigurkörfuna þegar rétt rúm sekúnda var til leiksloka. 11. apríl 2022 20:15
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum