Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og úslitakeppni Subway-deildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. apríl 2022 06:01 Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn taka á móti Grindvíkingum í kvöld. Vísir/Bára Alls eru tólf beinar útsendingar í boði á sportrásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Körfuboltinn er fyrirferðamikill á sportrásunum í dag.Fyrsti leikur dagsins er viðuregn Real Betis og Valencia í spænsku ACB-deildinni klukkan 16:50 á Stöð 2 Sport 3, en Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia geta lyft sér upp í þriðja sæti deildarinnar með sigri gegn botnliðinu. Átta liða úrslit úrslitakeppninnar hérna heima halda svo áfram, en klukkan 18:05 hefst bein útsending frá viðureign Njarðvíkur og KR á Stöð 2 Sport 4. Njarðvíkingar geta tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri, en KR-ingar þurfa sárlega á sigri að halda ef þeir ætla sér ekki að fara snemma í sumarfrí. Klukkan 19:45 er svo komið að upphitun fyrir síðari leik kvöldsins á Stöð 2 Sport. Við skiptum svo yfir til Þorlákshafnar klukkan 20:10 þar sem Íslandsmeistarar Þórs taka á móti Grindvíkingum, en staðan er 1-1 í því einvígi. Að leik loknum er Subway Körfuboltakvöld svo á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Körfuboltaveislan er þó ekki búin eftir það því klukkan 23:00 mætast Brooklyn Nets og Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni á Stöð 2 Sport 2 og klukkan 01:30 eftir miðnætti hefst viðureign Minnesota Timberwolves og Los Angeles Clippers á Stöð 2 Sport 3. Þá má ekki gleyma Meistaradeild Evrópu í fótbolta sem heldur áfram á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 18:15 hefst upphitun fyrir leik Bayern München og Villareal og útsending frá leiknum sjálfum hefst svo klukkan 18:50. Meistaradeildarmörkin verða svo á sínum stað klukkan 21:00. Dagskrá dagsins í heild sinni má finna með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Dagskráin í dag Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Sjá meira
Körfuboltinn er fyrirferðamikill á sportrásunum í dag.Fyrsti leikur dagsins er viðuregn Real Betis og Valencia í spænsku ACB-deildinni klukkan 16:50 á Stöð 2 Sport 3, en Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia geta lyft sér upp í þriðja sæti deildarinnar með sigri gegn botnliðinu. Átta liða úrslit úrslitakeppninnar hérna heima halda svo áfram, en klukkan 18:05 hefst bein útsending frá viðureign Njarðvíkur og KR á Stöð 2 Sport 4. Njarðvíkingar geta tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri, en KR-ingar þurfa sárlega á sigri að halda ef þeir ætla sér ekki að fara snemma í sumarfrí. Klukkan 19:45 er svo komið að upphitun fyrir síðari leik kvöldsins á Stöð 2 Sport. Við skiptum svo yfir til Þorlákshafnar klukkan 20:10 þar sem Íslandsmeistarar Þórs taka á móti Grindvíkingum, en staðan er 1-1 í því einvígi. Að leik loknum er Subway Körfuboltakvöld svo á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Körfuboltaveislan er þó ekki búin eftir það því klukkan 23:00 mætast Brooklyn Nets og Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni á Stöð 2 Sport 2 og klukkan 01:30 eftir miðnætti hefst viðureign Minnesota Timberwolves og Los Angeles Clippers á Stöð 2 Sport 3. Þá má ekki gleyma Meistaradeild Evrópu í fótbolta sem heldur áfram á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 18:15 hefst upphitun fyrir leik Bayern München og Villareal og útsending frá leiknum sjálfum hefst svo klukkan 18:50. Meistaradeildarmörkin verða svo á sínum stað klukkan 21:00. Dagskrá dagsins í heild sinni má finna með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.
Dagskráin í dag Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Sjá meira