„Vorum eins og bitlaus hundur í sextíu mínútur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2022 21:49 Lítið gengur upp hjá strákunum hans Gunnars Magnússonar þessa dagana. vísir/daníel Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ekki upplitsdjarfur eftir tapið fyrir FH, 27-21, í Kaplakrika í kvöld. „Þetta var rosalega erfitt og bar þess merki að sjálfstraustið hefur fjarað undan okkur. Við vorum fljótir að brotna við smá mótlæti og náðum aldrei að komast í takt við leikinn,“ sagði Gunnar við Vísi í leikslok en Mosfellingar eru nú án sigurs í sex leikjum í röð. „Við vorum eins og bitlaus hundur í sextíu mínútur. Það lítur kannski út eins og það sé eitthvað andleysi en það er ekki það að menn vilji þetta ekki og leggi sig ekki fram. Sjálfstraustið er bara farið og við þurfum að vinna í andlegu hliðinni. Hún var ekki góð í dag.“ Afturelding skoraði bara 21 mark í leiknum í kvöld og sókn Mosfellinga var mjög óskilvirk. „Við töpuðum boltanum átta sinnum í fyrri hálfleik. Það er sama vandamálið hjá okkur, við gerum of mörg mistök. Svo varði hann [Phil Döhler, markvörður FH] tvö víti og einhver dauðafæri. Það hjálpaði heldur ekki. Þetta leit mjög illa út,“ sagði Gunnar. Í lokaumferð Olís-deildarinnar á sunnudaginn tekur Afturelding á móti Fram í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitakeppninni. „Við þurfum að setjast niður, taka hausinn í gegn og fá trú á þetta. Við þurfum að fá sjálfstraust aftur í liðið og mæta með það í næsta leik,“ sagði Gunnar. „Við þurfum að vinna vel í okkar málum og höfum nokkra daga. Við getum miklu meira en þetta og nú er bara úrslitaleikur framundan. Við viljum fara í úrslitakeppnina og þurfum að þjappa okkur saman.“ Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
„Þetta var rosalega erfitt og bar þess merki að sjálfstraustið hefur fjarað undan okkur. Við vorum fljótir að brotna við smá mótlæti og náðum aldrei að komast í takt við leikinn,“ sagði Gunnar við Vísi í leikslok en Mosfellingar eru nú án sigurs í sex leikjum í röð. „Við vorum eins og bitlaus hundur í sextíu mínútur. Það lítur kannski út eins og það sé eitthvað andleysi en það er ekki það að menn vilji þetta ekki og leggi sig ekki fram. Sjálfstraustið er bara farið og við þurfum að vinna í andlegu hliðinni. Hún var ekki góð í dag.“ Afturelding skoraði bara 21 mark í leiknum í kvöld og sókn Mosfellinga var mjög óskilvirk. „Við töpuðum boltanum átta sinnum í fyrri hálfleik. Það er sama vandamálið hjá okkur, við gerum of mörg mistök. Svo varði hann [Phil Döhler, markvörður FH] tvö víti og einhver dauðafæri. Það hjálpaði heldur ekki. Þetta leit mjög illa út,“ sagði Gunnar. Í lokaumferð Olís-deildarinnar á sunnudaginn tekur Afturelding á móti Fram í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitakeppninni. „Við þurfum að setjast niður, taka hausinn í gegn og fá trú á þetta. Við þurfum að fá sjálfstraust aftur í liðið og mæta með það í næsta leik,“ sagði Gunnar. „Við þurfum að vinna vel í okkar málum og höfum nokkra daga. Við getum miklu meira en þetta og nú er bara úrslitaleikur framundan. Við viljum fara í úrslitakeppnina og þurfum að þjappa okkur saman.“
Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira