Tiger með og telur sig geta unnið Sindri Sverrisson skrifar 5. apríl 2022 15:54 Tiger Woods hitaði upp á Augusta-vellinum í dag og er klár í slaginn á fimmtudaginn. Getty/Andrew Redington Tiger Woods snýr aftur á sitt fyrsta risamót í vikunni, á Masters-mótið í golfi í Georgíufylki, eftir bílslysið alvarlega í febrúar í fyrra sem hefur haldið honum frá keppni. Tiger meiddist svo illa á fæti í bílslysinu að óttast var að hann myndi ekki spila golf aftur sem afrekskylfingur. Raunar óttuðust læknar að aflima þyrfti þennan 46 ára gamla Bandaríkjamann. Hann hefur hins vegar náð góðum bata og eftir að hafa prófað að taka æfingahring á Augusta-vellinum í síðustu viku staðfesti Tiger í dag að hann yrði með á Masters sem hefst á fimmtudaginn. Aðspurður hvort hann teldi sig geta unnið Masters, sem hann vann í sjötta sinn árið 2019 eftir að hafa ekki unnið risamót í áratug, var svar Tigers einfalt: „Já.“ "Do you think you can win the Masters this week?"Tiger: "I do." pic.twitter.com/q8BnZBzG3f— ESPN (@espn) April 5, 2022 Búið er að tilkynna um ráshópa á fimmtudaginn og er Tiger í 14. ráshópi með þeim Louis Oosthuizen og Joaquin Niemann. Fara þeir af stað um klukkan hálfþrjú að íslenskum tíma. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Bílslys Tigers Woods Masters-mótið Tengdar fréttir Rory McIlroy: Yrði stórkostlegt fyrir golfið ef Tiger Woods spilar á Masters Mikill spenningur er í golfheiminum í aðdraganda Mastersmótsins, fyrsta risamóti ársins, eftir að það fréttist af því að Tiger Woods ætli mögulega að vera með. 31. mars 2022 13:01 Tiger lék á Augusta og gæti snúið aftur á Masters í næstu viku Það ríkir spenna og eftirvænting í golfheiminum eftir að það sást til Tigers Woods klára 18 holur á Augusta-vellinum þar sem Masters risamótið hefst í næstu viku. 30. mars 2022 09:31 Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. 7. apríl 2021 19:31 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger meiddist svo illa á fæti í bílslysinu að óttast var að hann myndi ekki spila golf aftur sem afrekskylfingur. Raunar óttuðust læknar að aflima þyrfti þennan 46 ára gamla Bandaríkjamann. Hann hefur hins vegar náð góðum bata og eftir að hafa prófað að taka æfingahring á Augusta-vellinum í síðustu viku staðfesti Tiger í dag að hann yrði með á Masters sem hefst á fimmtudaginn. Aðspurður hvort hann teldi sig geta unnið Masters, sem hann vann í sjötta sinn árið 2019 eftir að hafa ekki unnið risamót í áratug, var svar Tigers einfalt: „Já.“ "Do you think you can win the Masters this week?"Tiger: "I do." pic.twitter.com/q8BnZBzG3f— ESPN (@espn) April 5, 2022 Búið er að tilkynna um ráshópa á fimmtudaginn og er Tiger í 14. ráshópi með þeim Louis Oosthuizen og Joaquin Niemann. Fara þeir af stað um klukkan hálfþrjú að íslenskum tíma. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Bílslys Tigers Woods Masters-mótið Tengdar fréttir Rory McIlroy: Yrði stórkostlegt fyrir golfið ef Tiger Woods spilar á Masters Mikill spenningur er í golfheiminum í aðdraganda Mastersmótsins, fyrsta risamóti ársins, eftir að það fréttist af því að Tiger Woods ætli mögulega að vera með. 31. mars 2022 13:01 Tiger lék á Augusta og gæti snúið aftur á Masters í næstu viku Það ríkir spenna og eftirvænting í golfheiminum eftir að það sást til Tigers Woods klára 18 holur á Augusta-vellinum þar sem Masters risamótið hefst í næstu viku. 30. mars 2022 09:31 Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. 7. apríl 2021 19:31 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy: Yrði stórkostlegt fyrir golfið ef Tiger Woods spilar á Masters Mikill spenningur er í golfheiminum í aðdraganda Mastersmótsins, fyrsta risamóti ársins, eftir að það fréttist af því að Tiger Woods ætli mögulega að vera með. 31. mars 2022 13:01
Tiger lék á Augusta og gæti snúið aftur á Masters í næstu viku Það ríkir spenna og eftirvænting í golfheiminum eftir að það sást til Tigers Woods klára 18 holur á Augusta-vellinum þar sem Masters risamótið hefst í næstu viku. 30. mars 2022 09:31
Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. 7. apríl 2021 19:31