Kansas háskólameistari eftir sögulega endurkomu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2022 08:15 Ochai Agbaji fagnar sigri Kansas en hann var valinn mikilvægasti leikamaður úrslitahelgarinnar. AP/Brynn Anderson Kansas Jayhawks varð í nótt sigurvegari í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir þriggja stiga sigur á Norður Karólínu háskóla í úrslitaleiknum, 72-69. Leikmenn Norður Karólínu voru komnir sextán stigum yfir í leiknum en Kansas mönnum tókst að vinna upp þann mun. Ekkert annað lið hefur komið til baka eftir að hafa lent svo mikið undir en gamla metið var fimmtán stig og frá árinu 1963. FOR THE FIRST TIME SINCE 2008 ...THE JAYHAWKS ARE THE MEN'S NATIONAL CHAMPIONS @KUHoops | #NationalChampionship pic.twitter.com/dmeTvbTeNa— ESPN (@espn) April 5, 2022 Úrslitaleikurinn var spilaður í Superdome-höllinni í New Orleans en sjötíu þúsund áhorfendur voru á leiknum og milljónir fylgdust með honum í sjónvarpi. Norður Karólína var 40-25 yfir í hálfleik en Bill Self, þjálfari Kansas, átti greinilega frábæra hálfleiksræðu því lið hans skoraði 31 af fyrsta 41 stiginu í seinni hálfleiknum. Þetta er fjórði titill Kansas og sá annar undir stjórn Self. In 2020, South Carolina's women's team & Kansas' men's team were both No. 1 seeds in March Madness but both seasons were canceled due to COVID.Two years later, both South Carolina & Kansas won the National Championship in the same year, on back-to-back nights pic.twitter.com/LoasXCUTer— The Athletic (@TheAthletic) April 5, 2022 Lið Kansas var fullt af strákum sem voru sigurstranglegir vorið 2020 þegar aflýsa þurfti keppninni vegna kórónuveirufaraldursins. Nú fengu þeir að klára tímabilið með því að fagna titlinum. Þetta voru meðal annars þeir David McCormack (15 stig), Ochai Agbaji (12), Christian Braun (12) og Jalen Wilson (15) sem allir voru að skila sínu í úrslitaleiknum. Ochai Agbaji var kosinn besti leikmaður Final Four en hann hafði skorað 21 stig í undanúrslitaleiknum á móti Villanova. Kansas, down by as many as 16 in the first half, completes the largest comeback win in National Championship history.This is the Jayhawks' 4th national title, tied for the 6th-most all-time. pic.twitter.com/5L40Kqs7Pm— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 5, 2022 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Leikmenn Norður Karólínu voru komnir sextán stigum yfir í leiknum en Kansas mönnum tókst að vinna upp þann mun. Ekkert annað lið hefur komið til baka eftir að hafa lent svo mikið undir en gamla metið var fimmtán stig og frá árinu 1963. FOR THE FIRST TIME SINCE 2008 ...THE JAYHAWKS ARE THE MEN'S NATIONAL CHAMPIONS @KUHoops | #NationalChampionship pic.twitter.com/dmeTvbTeNa— ESPN (@espn) April 5, 2022 Úrslitaleikurinn var spilaður í Superdome-höllinni í New Orleans en sjötíu þúsund áhorfendur voru á leiknum og milljónir fylgdust með honum í sjónvarpi. Norður Karólína var 40-25 yfir í hálfleik en Bill Self, þjálfari Kansas, átti greinilega frábæra hálfleiksræðu því lið hans skoraði 31 af fyrsta 41 stiginu í seinni hálfleiknum. Þetta er fjórði titill Kansas og sá annar undir stjórn Self. In 2020, South Carolina's women's team & Kansas' men's team were both No. 1 seeds in March Madness but both seasons were canceled due to COVID.Two years later, both South Carolina & Kansas won the National Championship in the same year, on back-to-back nights pic.twitter.com/LoasXCUTer— The Athletic (@TheAthletic) April 5, 2022 Lið Kansas var fullt af strákum sem voru sigurstranglegir vorið 2020 þegar aflýsa þurfti keppninni vegna kórónuveirufaraldursins. Nú fengu þeir að klára tímabilið með því að fagna titlinum. Þetta voru meðal annars þeir David McCormack (15 stig), Ochai Agbaji (12), Christian Braun (12) og Jalen Wilson (15) sem allir voru að skila sínu í úrslitaleiknum. Ochai Agbaji var kosinn besti leikmaður Final Four en hann hafði skorað 21 stig í undanúrslitaleiknum á móti Villanova. Kansas, down by as many as 16 in the first half, completes the largest comeback win in National Championship history.This is the Jayhawks' 4th national title, tied for the 6th-most all-time. pic.twitter.com/5L40Kqs7Pm— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 5, 2022
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum