Lyngby byrjar umspilið á stórsigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2022 14:10 Freyr Alexandersson Sævar Atli Magnússon. Lyngby Danska B-deildarliðið Lyngby byrjar umspilið um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð á stórsigri. Liðið vann einkar öruggan 5-0 sigur á Nykøbing í dag. Hefðbundinni deildarkeppni í dönsku B-deildinni er nú lokið. Efstu sex lið deildarinnar fara í umspil þar sem spiluð er tvöföld umferð. Efstu tvö liðin að þeirri umferð lokinni fara upp í efstu deild. Lærisveinar Freys Alexanderssonar gátu vart hafið umspilið betur en liðið vann þægilegan 5-0 sigur í dag. Það hefur hjálpað til að Jannich Storch, markvörður gestanna, fékk rautt spjald strax á 13. mínútu. Spjaldið fékk hann fyrir að brjóta á Sævari Atla Magnússon sem var sloppinn einn í gegn. Sævar Atli lá óvígur eftir í dágóða stund en náði sér á endanum og hélt leik áfram. Alls spilaði hann 64 mínútur. Það tók heimamenn smá stund að brjóta varnarmúr gestanna niður en Nykøbing pakkaði í vörn eftir rauða spjaldið. Lyngby skoraði loks á 37. mínútu og aftur þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Staðan 2-0 í hálfleik. Lyngby geðri svo út um leikinn með tveimur mörkum snemma í síðari hálfleik. Fimmta markið kom á 67. mínútu og þar við sat. Lokatölur 5-0 þó heimamenn hafi skorað mark sem var dæmt af skömmu eftir fimmta markið. Lyngby er í 2. sæti með 46 stig, þremur meira en Hvidovre IF sem situr í 3. sæti en fimm stigum minna en Helsingør sem trónir á toppnum. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Hefðbundinni deildarkeppni í dönsku B-deildinni er nú lokið. Efstu sex lið deildarinnar fara í umspil þar sem spiluð er tvöföld umferð. Efstu tvö liðin að þeirri umferð lokinni fara upp í efstu deild. Lærisveinar Freys Alexanderssonar gátu vart hafið umspilið betur en liðið vann þægilegan 5-0 sigur í dag. Það hefur hjálpað til að Jannich Storch, markvörður gestanna, fékk rautt spjald strax á 13. mínútu. Spjaldið fékk hann fyrir að brjóta á Sævari Atla Magnússon sem var sloppinn einn í gegn. Sævar Atli lá óvígur eftir í dágóða stund en náði sér á endanum og hélt leik áfram. Alls spilaði hann 64 mínútur. Það tók heimamenn smá stund að brjóta varnarmúr gestanna niður en Nykøbing pakkaði í vörn eftir rauða spjaldið. Lyngby skoraði loks á 37. mínútu og aftur þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Staðan 2-0 í hálfleik. Lyngby geðri svo út um leikinn með tveimur mörkum snemma í síðari hálfleik. Fimmta markið kom á 67. mínútu og þar við sat. Lokatölur 5-0 þó heimamenn hafi skorað mark sem var dæmt af skömmu eftir fimmta markið. Lyngby er í 2. sæti með 46 stig, þremur meira en Hvidovre IF sem situr í 3. sæti en fimm stigum minna en Helsingør sem trónir á toppnum.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira