Alvarleg líkamsárás á starfsmann Vinakots Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. mars 2022 15:56 Eitt af búsetuúrræðum Vinakots þar sem unnið er með börnum og ungmennum með fjölþættan vanda. Vinakot Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar alvarlega líkamsárás sem beindist gegn starfsmanni í einu af búsetuúrræðum Vinakots í síðustu viku. Starfsmaðurinn hefur lýst því á samfélagsmiðlum hvernig hann hafi fengið mjög mörg þung höfuðhögg og þurfi að notast við hjólastól til að komast á mili staða. Vinakot er úrræði ætlað börnum og ungmennum sem glíma við fjölþættan vanda. Skjólstæðingar eru með sín eigin herbergi sem þau gera persónuleg með aðstoð starfsmanna. Í tilkynningu frá Vinakoti kemur fram að forsvarsfólk Vinakots sé miður sín vegna árásarinnar. Hugur þess sé hjá starfsmanninum og skjólstæðingnum, þ.e. þeim sem varð fyrir árásinni og ungmenninu sem réðst á starfsmanninn. „Fulltrúar Vinakots hafa ítrekað rætt við sveitarfélagið, sem annast málefni skjólstæðingsins, um að hann þurfi á öryggisvistun að halda. Vinakot býður ekki upp á slíkt úrræði. Sveitarfélagið telur sig hins vegar ekki hafa burði til að koma upp slíkri vistun. Þegar leitað hefur verið lausna hjá ríkinu fást aðeins þau svör að félagsþjónustan hafi færst frá ríki yfir til sveitarfélags árið 2011. Það er hins vegar ljóst að fæst sveitarfélög hafa burði til að koma sér upp öryggisvistun,“ segir í tilkynningunni. Skjólstæðingurinn hafi sýnt af sér ógnandi hegðun áður en aldrei í líkingu við það sem gerðist í liðinni viku. „Fulltrúar Vinakots hafa gert sitt besta til að koma til móts við þarfir viðkomandi skjólstæðings en ljóst er að hann þarf önnur og meiri úrræði.“ Aðalheiður Þ. Bragadóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Vinakots, segir í tilkynningunni fyrir hönd Vinakots vonast til að farsæl lausn finnist á málefnum skjólstæðingsins. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Réttindi barna Lögreglumál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Sjá meira
Vinakot er úrræði ætlað börnum og ungmennum sem glíma við fjölþættan vanda. Skjólstæðingar eru með sín eigin herbergi sem þau gera persónuleg með aðstoð starfsmanna. Í tilkynningu frá Vinakoti kemur fram að forsvarsfólk Vinakots sé miður sín vegna árásarinnar. Hugur þess sé hjá starfsmanninum og skjólstæðingnum, þ.e. þeim sem varð fyrir árásinni og ungmenninu sem réðst á starfsmanninn. „Fulltrúar Vinakots hafa ítrekað rætt við sveitarfélagið, sem annast málefni skjólstæðingsins, um að hann þurfi á öryggisvistun að halda. Vinakot býður ekki upp á slíkt úrræði. Sveitarfélagið telur sig hins vegar ekki hafa burði til að koma upp slíkri vistun. Þegar leitað hefur verið lausna hjá ríkinu fást aðeins þau svör að félagsþjónustan hafi færst frá ríki yfir til sveitarfélags árið 2011. Það er hins vegar ljóst að fæst sveitarfélög hafa burði til að koma sér upp öryggisvistun,“ segir í tilkynningunni. Skjólstæðingurinn hafi sýnt af sér ógnandi hegðun áður en aldrei í líkingu við það sem gerðist í liðinni viku. „Fulltrúar Vinakots hafa gert sitt besta til að koma til móts við þarfir viðkomandi skjólstæðings en ljóst er að hann þarf önnur og meiri úrræði.“ Aðalheiður Þ. Bragadóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Vinakots, segir í tilkynningunni fyrir hönd Vinakots vonast til að farsæl lausn finnist á málefnum skjólstæðingsins. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Réttindi barna Lögreglumál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Sjá meira