„Við vorum óþekkjanlegir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2022 10:30 Carlo Ancelotti tók á sig sökina eftir skellinn í El Clasico í gær. AP/Manu Fernandez Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, tók sjálfur á sig sökina fyrir slakri frammistöðu Real Madrid í El Clasico í gærkvöldi þar sem Barcelona mætti á Santiago Bernabeu og vann 4-0 stórsigur. Real Madrid er enn með níu stiga forskot á Sevilla á toppi spænsku deildarinnar og með tólf stigum meira en Börsungar. Ancelotti les volvió locos https://t.co/Tiuqn6Hfpk la visión de #ElClásico de @Carpio_Marca— MARCA (@marca) March 21, 2022 „Það er erfitt að útskýra hvað gerðist. Þeir spiluðu betur en við,“ sagði Carlo Ancelotti við Movistar eftir leikinn. „Við vildum stjórna leiknum meira, pressa þá hátt en ekkert virkaði. Þetta var mér að kenna,“ sagði Ancelotti. „Við vorum óþekkjanlegir. Allt fór á versta veg. Við verðum samt að gleyma þessu og horfa fram á veginn. Við erum með gott forskot í töflunni,“ sagði Ancelotti. „Ég sagði við strákana eftir leikinn að þetta hafi verið þjálfaranum að kenna,“ sagði Ancelotti. | "Black Night" - Xavi's Barça destroys an inferior Real and fantasizes about the championship. Ancelotti, who used Modric as a false nine: "I told the team it was my fault." @diarioas pic.twitter.com/VP8Uzn8ZrY— Blancos Central (@BlancosCentral) March 21, 2022 Real Madrid lék án Karim Benzema sem er meiddur. Ancelotti ákvað að láta Króatann Luka Modric spila sem framherji. „Planið með Modric var að reyna að spila boltanum úr vörninni og finna pláss á milli línanna með þeim Rodrygo, [Federico] Valverde og Vinicius. Það gekk ekki. Það er ekki vandamál fyrir mig að taka ábyrgðina. Stundum ganga hlutirnir upp hjá þeim en stundum ekki. Ég gerði mistök,“ sagði Ancelotti. Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Real Madrid er enn með níu stiga forskot á Sevilla á toppi spænsku deildarinnar og með tólf stigum meira en Börsungar. Ancelotti les volvió locos https://t.co/Tiuqn6Hfpk la visión de #ElClásico de @Carpio_Marca— MARCA (@marca) March 21, 2022 „Það er erfitt að útskýra hvað gerðist. Þeir spiluðu betur en við,“ sagði Carlo Ancelotti við Movistar eftir leikinn. „Við vildum stjórna leiknum meira, pressa þá hátt en ekkert virkaði. Þetta var mér að kenna,“ sagði Ancelotti. „Við vorum óþekkjanlegir. Allt fór á versta veg. Við verðum samt að gleyma þessu og horfa fram á veginn. Við erum með gott forskot í töflunni,“ sagði Ancelotti. „Ég sagði við strákana eftir leikinn að þetta hafi verið þjálfaranum að kenna,“ sagði Ancelotti. | "Black Night" - Xavi's Barça destroys an inferior Real and fantasizes about the championship. Ancelotti, who used Modric as a false nine: "I told the team it was my fault." @diarioas pic.twitter.com/VP8Uzn8ZrY— Blancos Central (@BlancosCentral) March 21, 2022 Real Madrid lék án Karim Benzema sem er meiddur. Ancelotti ákvað að láta Króatann Luka Modric spila sem framherji. „Planið með Modric var að reyna að spila boltanum úr vörninni og finna pláss á milli línanna með þeim Rodrygo, [Federico] Valverde og Vinicius. Það gekk ekki. Það er ekki vandamál fyrir mig að taka ábyrgðina. Stundum ganga hlutirnir upp hjá þeim en stundum ekki. Ég gerði mistök,“ sagði Ancelotti.
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira