Laun forstjóra OR hækkuðu um sjö milljónir króna á síðasta ári Jakob Bjarnar skrifar 8. mars 2022 15:36 Bjarni forstjóri var með 2,658 milljónir á mánuði og nemur því hækkunin sjö milljónum á ári. or Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, er nú með 3,339 milljónir á mánuði í laun. Þetta kemur fram í ársreikningi OR sem nýlega var lagður fram. Bjarni var með 2,658 milljónir á mánuði árið 2020 og nemur því hækkunin sjö milljónum á ári. Helsti eigandi Orkuveitunnar er Reykjavíkurborg sem á tæp 94 prósent í fyrirtækinu. Aðrir eigendur eru Akraneskaupstaður og svo Borgarbyggð. Skjáskot úr ársreikningi. „Nú þegar við sjáum út úr faraldrinum er mér efst í huga þakklæti til starfsfólks fyrirtækjanna í Orkuveitusamstæðunni. Á síðustu tveimur árum vitum við ekki um neinn brest á okkar mikilvægu grunnþjónustu sem rekja megi til faraldursins og við vitum ekki um neitt tilvik hópsýkingar meðal starfsfólksins,“ segir Bjarni í tilkynningu sem lesa má á heimasíðu Orkuveitunnar. En þar er ársreikningnum fylgt úr hlaði. Ljóst má vera að starfsmenn hafa haft í mörg horn að líta í miðjum heimsfaraldri. Athygli vekur að laun níu framkvæmdastjóra, forstjóra og stjórna hjá Orkuveitunni og dótturfélögum nema 300 milljónum króna árlega. Fjárhagsleg afkoma OR reyndist góð 2021 og njóta starfsmenn þess nú. Árreikningurinn hefur verið samþykktur af stjórn en hann ber með sér að 12 milljarða hagnaður var af rekstrinum. Orkumál Reykjavík Stjórnsýsla Kjaramál Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Þetta kemur fram í ársreikningi OR sem nýlega var lagður fram. Bjarni var með 2,658 milljónir á mánuði árið 2020 og nemur því hækkunin sjö milljónum á ári. Helsti eigandi Orkuveitunnar er Reykjavíkurborg sem á tæp 94 prósent í fyrirtækinu. Aðrir eigendur eru Akraneskaupstaður og svo Borgarbyggð. Skjáskot úr ársreikningi. „Nú þegar við sjáum út úr faraldrinum er mér efst í huga þakklæti til starfsfólks fyrirtækjanna í Orkuveitusamstæðunni. Á síðustu tveimur árum vitum við ekki um neinn brest á okkar mikilvægu grunnþjónustu sem rekja megi til faraldursins og við vitum ekki um neitt tilvik hópsýkingar meðal starfsfólksins,“ segir Bjarni í tilkynningu sem lesa má á heimasíðu Orkuveitunnar. En þar er ársreikningnum fylgt úr hlaði. Ljóst má vera að starfsmenn hafa haft í mörg horn að líta í miðjum heimsfaraldri. Athygli vekur að laun níu framkvæmdastjóra, forstjóra og stjórna hjá Orkuveitunni og dótturfélögum nema 300 milljónum króna árlega. Fjárhagsleg afkoma OR reyndist góð 2021 og njóta starfsmenn þess nú. Árreikningurinn hefur verið samþykktur af stjórn en hann ber með sér að 12 milljarða hagnaður var af rekstrinum.
Orkumál Reykjavík Stjórnsýsla Kjaramál Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira