Skilorðsbundið bann fyrir að bomba spaðanum í stól dómarans Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2022 17:30 Spaðinn var ansi illa farinn eftir að Alexander Zverev hafði lokið sér af. Áhorfandi fékk spaðann sem minjagrip. AP/Marcos Dominguez Þýski tenniskappinn Alexander Zverev hefur verið úrskurðaður í átta vikna skilorðsbundið bann og hefur fengið viðbótarsekt upp á 25.000 Bandaríkjadali eftir að hann missti algjörlega stjórn á skapi sínu á Opna mexíkóska mótinu í febrúar. Zverev hafði áður fengið 40.000 dala sekt og verið hent út úr mótinu eftir að hann lamdi tennisspaða sínum ítrekað í stól dómarans, fullur bræði þar sem hann taldi dómarann hafa gert slæm mistök. Zverev, sem er í 3. sæti heimslistans, var að keppa í tvíliðaleik með Marcelo Melo gegn þeim Lloyd Glasspool og Harri Heliovaara. Zverev og Melo töpuðu leiknum og að mati Zverevs skipti sköpum að dómarinn dæmdi boltann eitt sinn inni en ekki úti, á mikilvægu augnabliki. Alexander Zverev has been THROWN OUT of the Mexican Open for attacking the umpire's chair at the end of his doubles match pic.twitter.com/CWhQ1r6kwj— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) February 23, 2022 ATP, samtök atvinnutennisspilara, sendu í dag frá sér yfirlýsingu um að Zverev hefði gerst sekur um ofsafengna framkomu og fengi því fyrrnefnt bann og sekt. Refsingin er hins vegar skilorðsbundin í eitt ár svo að ef að Zverev heldur sig á mottunni fram til 22. febrúar á næsta ári þarf hann ekki að fara í bann né greiða viðbótarsektina. Tennis Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira
Zverev hafði áður fengið 40.000 dala sekt og verið hent út úr mótinu eftir að hann lamdi tennisspaða sínum ítrekað í stól dómarans, fullur bræði þar sem hann taldi dómarann hafa gert slæm mistök. Zverev, sem er í 3. sæti heimslistans, var að keppa í tvíliðaleik með Marcelo Melo gegn þeim Lloyd Glasspool og Harri Heliovaara. Zverev og Melo töpuðu leiknum og að mati Zverevs skipti sköpum að dómarinn dæmdi boltann eitt sinn inni en ekki úti, á mikilvægu augnabliki. Alexander Zverev has been THROWN OUT of the Mexican Open for attacking the umpire's chair at the end of his doubles match pic.twitter.com/CWhQ1r6kwj— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) February 23, 2022 ATP, samtök atvinnutennisspilara, sendu í dag frá sér yfirlýsingu um að Zverev hefði gerst sekur um ofsafengna framkomu og fengi því fyrrnefnt bann og sekt. Refsingin er hins vegar skilorðsbundin í eitt ár svo að ef að Zverev heldur sig á mottunni fram til 22. febrúar á næsta ári þarf hann ekki að fara í bann né greiða viðbótarsektina.
Tennis Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira