Ráðherra hefur ekki falið flóttamannanefnd að fjalla um Úkraínu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. febrúar 2022 10:24 Stefán Vagn Stefánsson formaður flóttamannanefndar. Stöð 2 Flóttamannanefnd mun koma saman í næstu viku á reglulegum fundi. Ráðherra hefur enn ekki falið nefndinni að meta stöðu mála í Úkraínu en Stefán Vagn Stefánsson, formaður nefndarinnar, segir í samtali við fréttastofu að ástandið í Úkraínu verði að öllum líkindum rætt á fundi nefndarinnar, sama hvort það verðir á dagskrá eða utan hennar. „Flóttamannanefnd sér um kvótaflóttafólk. Við höfum síðan verið að taka verkefni sem ríkisstjórnin hefur falið okkur, eins og vegna Lesbos og Afganistan. Við munum fylgjast vel með þessari stöðu og munum ræða það inni í okkar röðum og fylgjast með þessari stöðu og þróuninni. Við munum funda í næstu viku, nefndin, þannig að ég hef trú á því að þetta ástand verði rætt þar,“ segir Stefán. Ríkisstjórnin fundar nú á vikulegum föstudagsfundi í Ráðherrabústaðnum. Vafalaust er að málefni Úkraínu er þar á dagskrá og fréttamaður okkar mun að loknum fundi spyrja Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um stöðu úkraínsks flóttafólks hér á landi og hvort til standi að taka við fleira flóttafólki þaðan. „Ráðherra hefur ekki óskað eftir því við nefndina að hún geri eitt eða neitt vegna Úkraínu. Engu að síður munum við funda í næstu viku þar sem þetta verður örugglega rætt hvort sem það er á dagskrá eða utan dagskrár. Svo er bara mikilvægt að fylgjast með og vera eð puttann á púlsinum. Þetta getur orðir risa mál.“ Úkraína var í gær tekin af lista Útlendingastofnunar yfir örugg ríki sem breytir stöðu flóttafólks þaðan í íslensku kerfi. „Það breytir stöðunni töluvert. Við skulum sjá hvað gerist en við fundum í næstu viku þannig að þá tökum við stöðuna á þessu.“ Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
„Flóttamannanefnd sér um kvótaflóttafólk. Við höfum síðan verið að taka verkefni sem ríkisstjórnin hefur falið okkur, eins og vegna Lesbos og Afganistan. Við munum fylgjast vel með þessari stöðu og munum ræða það inni í okkar röðum og fylgjast með þessari stöðu og þróuninni. Við munum funda í næstu viku, nefndin, þannig að ég hef trú á því að þetta ástand verði rætt þar,“ segir Stefán. Ríkisstjórnin fundar nú á vikulegum föstudagsfundi í Ráðherrabústaðnum. Vafalaust er að málefni Úkraínu er þar á dagskrá og fréttamaður okkar mun að loknum fundi spyrja Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um stöðu úkraínsks flóttafólks hér á landi og hvort til standi að taka við fleira flóttafólki þaðan. „Ráðherra hefur ekki óskað eftir því við nefndina að hún geri eitt eða neitt vegna Úkraínu. Engu að síður munum við funda í næstu viku þar sem þetta verður örugglega rætt hvort sem það er á dagskrá eða utan dagskrár. Svo er bara mikilvægt að fylgjast með og vera eð puttann á púlsinum. Þetta getur orðir risa mál.“ Úkraína var í gær tekin af lista Útlendingastofnunar yfir örugg ríki sem breytir stöðu flóttafólks þaðan í íslensku kerfi. „Það breytir stöðunni töluvert. Við skulum sjá hvað gerist en við fundum í næstu viku þannig að þá tökum við stöðuna á þessu.“
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira