Fyrir níu mánuðum stórslasaður á sjúkrahúsi en fékk nú Ólympíugull um hálsinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 09:31 Sverre Lunde Pedersen er hér lengst til hægri á verðlaunpallinum ásamt liðsfélögum sínum Hallgeir Engebraaten og Peder Kongshaug. Getty/David Ramos Sverre Lunde Pedersen varð Ólympíumeistari í liðakeppni karla í skautaati á Vetrarólympíuleikunum í Peking sem er ótrúleg staðreynd miðað við það hvernig hlutirnir litu út hjá honum síðasta sumar. Pedersen lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir aðeins níu mánuðum síðar og það er langur listi að telja upp meiðsli hans í óhappinu. I mai 2021 kjempet Sverre Lunde Pedersen (29) for livet på Ullevål sykehus. Ni måneder seinere tok han OL-gull i Beijing. https://t.co/HX4gosrMuP— Dagbladet Sport (@db_sport) February 15, 2022 Sverre tvíbrotnaði á vinstri hendi, braut bein í hægri framhandlegg, lifrin hjá honum skaddaðist, hann braut kinnbein í andliti, skemmdi hjá sér nýrað og það kom gat á lungun. Það var langur vegur til baka eftir meiðslin hvað þá að komast í fremstu röð í heiminum í sinni grein. „Ég þurfti það byrja alveg frá byrjun í ágúst,“ sagði Sverre Lunde Pedersen við NRK. „Eftir slysið þá hélt ég að þetta yrði mjög erfitt fyrir mig. Ég náði hins vegar góðri byrjun og þetta hefur síðan verið ótrúlegt ferðalag,“ sagði Sverre. Ni måneder etter skrekkulykken tar Sverre Lunde Pedersen OL-gull sammen med Peder Kongshaug og Hallgeir Engebråten. For en prestasjon! #esnOLhttps://t.co/yIkQdua2Ej— Eurosport Norge (@EurosportNorge) February 15, 2022 Peder Kongshaug er yngri liðsmaður í gullliði Norðmanna og hann segir Sverre vera mikla fyrirmynd fyrir sig. „Það er erfitt að ýsa því sem hann hefur náð að gera. Hann mætti með hálskraga í ágúst og ég var nokkuð viss um að hann yrði að gefast upp. Ég held að fólk átti sig ekki á því hversu magnað þetta er hjá konum. Hann hefur verið fyrirmyndin mín síðan ég var lítill,“ sagði Peder Kongshaug. Håvard Bøkko in tears after the for Norway on the team pursuit9 months ago I was just glad that he (Sverre Lunde Pedersen) survived that horrible bike crash. And now he wins gold at the Olympics. That's sick. #Olympicshttps://t.co/2LZrgGsi8M via @EurosportNorge— SkøyteNorge (@SkoyteNorge) February 15, 2022 Sverre Lunde er 29 ára gamall og var að vinna gullið á öðrum leikunum í röð. Í ár voru Hallgeir Engebråten og Peder Kongshaug með honum í liðinu en fyrir fjórum árum í Pyeongchang voru það þeir Håvard Bøkko og Simen Spieler Nilsen. Sverre er því sá eini sem var að vinna Ólympíugull á öðrum leikunum í röð. Håvard Bøkko, sem vann með honum fyrir fjórum árum, átti erfitt með sig eftir að gullið var í höfn. „Fyrir fjórum árum þá þakkaði ég bara fyrir að Sverri lifði af þetta hræðilega slys. Nú er hann Ólympíumeistari. Þetta er rosalegt,“ sagði Håvard Bøkko. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Noregur Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Pedersen lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir aðeins níu mánuðum síðar og það er langur listi að telja upp meiðsli hans í óhappinu. I mai 2021 kjempet Sverre Lunde Pedersen (29) for livet på Ullevål sykehus. Ni måneder seinere tok han OL-gull i Beijing. https://t.co/HX4gosrMuP— Dagbladet Sport (@db_sport) February 15, 2022 Sverre tvíbrotnaði á vinstri hendi, braut bein í hægri framhandlegg, lifrin hjá honum skaddaðist, hann braut kinnbein í andliti, skemmdi hjá sér nýrað og það kom gat á lungun. Það var langur vegur til baka eftir meiðslin hvað þá að komast í fremstu röð í heiminum í sinni grein. „Ég þurfti það byrja alveg frá byrjun í ágúst,“ sagði Sverre Lunde Pedersen við NRK. „Eftir slysið þá hélt ég að þetta yrði mjög erfitt fyrir mig. Ég náði hins vegar góðri byrjun og þetta hefur síðan verið ótrúlegt ferðalag,“ sagði Sverre. Ni måneder etter skrekkulykken tar Sverre Lunde Pedersen OL-gull sammen med Peder Kongshaug og Hallgeir Engebråten. For en prestasjon! #esnOLhttps://t.co/yIkQdua2Ej— Eurosport Norge (@EurosportNorge) February 15, 2022 Peder Kongshaug er yngri liðsmaður í gullliði Norðmanna og hann segir Sverre vera mikla fyrirmynd fyrir sig. „Það er erfitt að ýsa því sem hann hefur náð að gera. Hann mætti með hálskraga í ágúst og ég var nokkuð viss um að hann yrði að gefast upp. Ég held að fólk átti sig ekki á því hversu magnað þetta er hjá konum. Hann hefur verið fyrirmyndin mín síðan ég var lítill,“ sagði Peder Kongshaug. Håvard Bøkko in tears after the for Norway on the team pursuit9 months ago I was just glad that he (Sverre Lunde Pedersen) survived that horrible bike crash. And now he wins gold at the Olympics. That's sick. #Olympicshttps://t.co/2LZrgGsi8M via @EurosportNorge— SkøyteNorge (@SkoyteNorge) February 15, 2022 Sverre Lunde er 29 ára gamall og var að vinna gullið á öðrum leikunum í röð. Í ár voru Hallgeir Engebråten og Peder Kongshaug með honum í liðinu en fyrir fjórum árum í Pyeongchang voru það þeir Håvard Bøkko og Simen Spieler Nilsen. Sverre er því sá eini sem var að vinna Ólympíugull á öðrum leikunum í röð. Håvard Bøkko, sem vann með honum fyrir fjórum árum, átti erfitt með sig eftir að gullið var í höfn. „Fyrir fjórum árum þá þakkaði ég bara fyrir að Sverri lifði af þetta hræðilega slys. Nú er hann Ólympíumeistari. Þetta er rosalegt,“ sagði Håvard Bøkko.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Noregur Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira