Stóra skítabombuárásin á SÁÁ Birgir Dýrfjörð skrifar 9. febrúar 2022 17:01 Útvarpsmaðurinn Frosti Logason, starfsmaður Sýnar sem á Vísi, segir í viðtali við Vísi að ramkvæmdastjórn SÁÁ sé gríðarlega samheldinn hópur, sem verði fyrir stöðugum árásum, meðal annars í formi tölvupósta, undir forystu fyrrverandi formanns SÁÁ“. (Arnþórs Jónssonar.) „Hann hefur hent í okkur hverri skítabombunni á fætur annarri allan þennan tíma,“ segir Frosti „gert tölur frá okkur tortryggilegar, rengt ársreikninga. Öll 48 manna stjórnin sér þessa pósta“. Þvílík ósvífni. Hann kjaftaði í 48 manna stjórnina hvað menn höfðu gert í hennar umboði. Frosti sagði að fregnir af athugasemdum Sjúkratrygginga og mögulegri lögreglurannsókn hafa komið inn á borð stjórnar í gegnum Arnþór og kallaði eftir stjórnsýsluúttekt á samskiftum Sjúkratrygginga og SÁÁ, og málinu öllu. Spurt er: Er þá skítabomba frá Arnþóri ástæða þess,að Sjúkratryggingar vilja endurgreiðslu á „3.801 tilhæfulausum reikningum“ frá SÁÁ? Opnaði skítabomba frá Arnþóri augu sjúkratrygginga til að endurkrefja SÁÁ um 108 milljónir. Kærði pesónunefnd SÁÁ til héraðssaksóknara vegna skítabombu? Kærðu Sjúkratryggingar SÁÁ til héraðssaksóknara vegna skítabombu frá Arnþóri Jónssyni? Stjórnar Arnþór Jónsson Sjúkratryggingum? Stjórnar Arnþór líka Ðersónuvernd? Eru engin takmörk fyrir bullinu í því fólki, sem nú stjórnar SÁÁ? Getur verið að stjórnendur SÁÁ séu svo veruleikafirrtir, að þeir trúi sjálfir bullinu í sér? Sé svo þá er það sönnun þess, að stundum er sitt hvað að vera ódrukkinn og vera allsgáður. Dramb og hroki eru falli næst. „Frosti sagði óvirka alkóhólista skiptast í tvo hópa; þá sem væru í bata og lifðu í auðmýkt og hina sem væru að fara áfram á hnefunum, fullir gremju. Arnþór væri í síðarnefnda hópnum“. Svona ummæli og sleggjudómar eru smánarblettur á samtökum okkar alkóhólista, og síst samboðin fulltrúa í framkvæmdastjórn SÁÁ. Hann verður að kunna, að gæta sóma síns,og samtaka okkar. Í Lúkasarguðsspjalli, 18.11 segir af bæn faríseans: „Guð ég þakka þér að ég er ekki eins og aðrir menn, ræningjar, ranglátir, hórkarlar, eða þá eins og þessi tollheimtumaður“. Hér gæti Frosti verið faríseinn. Hann er í bata, og lifir í auðmýkt. Skúrkurinn Arnþór er þá tollheimtumaðurinn. Fullur gremju upplýsti 48 manna stjórn SÁÁ um meint svik og misferli. Það eru fleiri persónur tilnefndar í dæmisögu Lúkasar. Ég læt þó lesendum eftir að finna fulltrúa í hlutverk Ræningja, ranglátra og hórkarla. Það ætti ekki að vera erfitt. Höfundur hefur verið óvirkur alkóhólisti í 40 ár. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birgir Dýrfjörð SÁÁ Kæra Sjúkratrygginga vegna starfshátta SÁÁ Mest lesið Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Betra plan í ríkisfjármálum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson skrifar Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þarf Alþingi að vera í óvissu? Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Stöndum með einyrkjum og sjálfstætt starfandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Ætla Íslendingar að standa vörð um orkuauðlindir sínar? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Evrópa og sjálfstæði Íslands Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Heilnæmt samfélag, betri lífskjör og jöfn tækifæri fyrir öll Unnur Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Lifað með reisn - Frá starfslokum til æviloka Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Viðreisn, evran og Finnland Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Fleiri staðreyndir um jafnlaunavottun – íþyngjandi og kostnaðarsamt regluverk Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Við þurfum þingmann eins og Ágúst Bjarna Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Heildræn sýn á sköpunina Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Sjá meira
Útvarpsmaðurinn Frosti Logason, starfsmaður Sýnar sem á Vísi, segir í viðtali við Vísi að ramkvæmdastjórn SÁÁ sé gríðarlega samheldinn hópur, sem verði fyrir stöðugum árásum, meðal annars í formi tölvupósta, undir forystu fyrrverandi formanns SÁÁ“. (Arnþórs Jónssonar.) „Hann hefur hent í okkur hverri skítabombunni á fætur annarri allan þennan tíma,“ segir Frosti „gert tölur frá okkur tortryggilegar, rengt ársreikninga. Öll 48 manna stjórnin sér þessa pósta“. Þvílík ósvífni. Hann kjaftaði í 48 manna stjórnina hvað menn höfðu gert í hennar umboði. Frosti sagði að fregnir af athugasemdum Sjúkratrygginga og mögulegri lögreglurannsókn hafa komið inn á borð stjórnar í gegnum Arnþór og kallaði eftir stjórnsýsluúttekt á samskiftum Sjúkratrygginga og SÁÁ, og málinu öllu. Spurt er: Er þá skítabomba frá Arnþóri ástæða þess,að Sjúkratryggingar vilja endurgreiðslu á „3.801 tilhæfulausum reikningum“ frá SÁÁ? Opnaði skítabomba frá Arnþóri augu sjúkratrygginga til að endurkrefja SÁÁ um 108 milljónir. Kærði pesónunefnd SÁÁ til héraðssaksóknara vegna skítabombu? Kærðu Sjúkratryggingar SÁÁ til héraðssaksóknara vegna skítabombu frá Arnþóri Jónssyni? Stjórnar Arnþór Jónsson Sjúkratryggingum? Stjórnar Arnþór líka Ðersónuvernd? Eru engin takmörk fyrir bullinu í því fólki, sem nú stjórnar SÁÁ? Getur verið að stjórnendur SÁÁ séu svo veruleikafirrtir, að þeir trúi sjálfir bullinu í sér? Sé svo þá er það sönnun þess, að stundum er sitt hvað að vera ódrukkinn og vera allsgáður. Dramb og hroki eru falli næst. „Frosti sagði óvirka alkóhólista skiptast í tvo hópa; þá sem væru í bata og lifðu í auðmýkt og hina sem væru að fara áfram á hnefunum, fullir gremju. Arnþór væri í síðarnefnda hópnum“. Svona ummæli og sleggjudómar eru smánarblettur á samtökum okkar alkóhólista, og síst samboðin fulltrúa í framkvæmdastjórn SÁÁ. Hann verður að kunna, að gæta sóma síns,og samtaka okkar. Í Lúkasarguðsspjalli, 18.11 segir af bæn faríseans: „Guð ég þakka þér að ég er ekki eins og aðrir menn, ræningjar, ranglátir, hórkarlar, eða þá eins og þessi tollheimtumaður“. Hér gæti Frosti verið faríseinn. Hann er í bata, og lifir í auðmýkt. Skúrkurinn Arnþór er þá tollheimtumaðurinn. Fullur gremju upplýsti 48 manna stjórn SÁÁ um meint svik og misferli. Það eru fleiri persónur tilnefndar í dæmisögu Lúkasar. Ég læt þó lesendum eftir að finna fulltrúa í hlutverk Ræningja, ranglátra og hórkarla. Það ætti ekki að vera erfitt. Höfundur hefur verið óvirkur alkóhólisti í 40 ár.
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar
Skoðun Fleiri staðreyndir um jafnlaunavottun – íþyngjandi og kostnaðarsamt regluverk Gunnar Ármannsson skrifar
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun