Stóra skítabombuárásin á SÁÁ Birgir Dýrfjörð skrifar 9. febrúar 2022 17:01 Útvarpsmaðurinn Frosti Logason, starfsmaður Sýnar sem á Vísi, segir í viðtali við Vísi að ramkvæmdastjórn SÁÁ sé gríðarlega samheldinn hópur, sem verði fyrir stöðugum árásum, meðal annars í formi tölvupósta, undir forystu fyrrverandi formanns SÁÁ“. (Arnþórs Jónssonar.) „Hann hefur hent í okkur hverri skítabombunni á fætur annarri allan þennan tíma,“ segir Frosti „gert tölur frá okkur tortryggilegar, rengt ársreikninga. Öll 48 manna stjórnin sér þessa pósta“. Þvílík ósvífni. Hann kjaftaði í 48 manna stjórnina hvað menn höfðu gert í hennar umboði. Frosti sagði að fregnir af athugasemdum Sjúkratrygginga og mögulegri lögreglurannsókn hafa komið inn á borð stjórnar í gegnum Arnþór og kallaði eftir stjórnsýsluúttekt á samskiftum Sjúkratrygginga og SÁÁ, og málinu öllu. Spurt er: Er þá skítabomba frá Arnþóri ástæða þess,að Sjúkratryggingar vilja endurgreiðslu á „3.801 tilhæfulausum reikningum“ frá SÁÁ? Opnaði skítabomba frá Arnþóri augu sjúkratrygginga til að endurkrefja SÁÁ um 108 milljónir. Kærði pesónunefnd SÁÁ til héraðssaksóknara vegna skítabombu? Kærðu Sjúkratryggingar SÁÁ til héraðssaksóknara vegna skítabombu frá Arnþóri Jónssyni? Stjórnar Arnþór Jónsson Sjúkratryggingum? Stjórnar Arnþór líka Ðersónuvernd? Eru engin takmörk fyrir bullinu í því fólki, sem nú stjórnar SÁÁ? Getur verið að stjórnendur SÁÁ séu svo veruleikafirrtir, að þeir trúi sjálfir bullinu í sér? Sé svo þá er það sönnun þess, að stundum er sitt hvað að vera ódrukkinn og vera allsgáður. Dramb og hroki eru falli næst. „Frosti sagði óvirka alkóhólista skiptast í tvo hópa; þá sem væru í bata og lifðu í auðmýkt og hina sem væru að fara áfram á hnefunum, fullir gremju. Arnþór væri í síðarnefnda hópnum“. Svona ummæli og sleggjudómar eru smánarblettur á samtökum okkar alkóhólista, og síst samboðin fulltrúa í framkvæmdastjórn SÁÁ. Hann verður að kunna, að gæta sóma síns,og samtaka okkar. Í Lúkasarguðsspjalli, 18.11 segir af bæn faríseans: „Guð ég þakka þér að ég er ekki eins og aðrir menn, ræningjar, ranglátir, hórkarlar, eða þá eins og þessi tollheimtumaður“. Hér gæti Frosti verið faríseinn. Hann er í bata, og lifir í auðmýkt. Skúrkurinn Arnþór er þá tollheimtumaðurinn. Fullur gremju upplýsti 48 manna stjórn SÁÁ um meint svik og misferli. Það eru fleiri persónur tilnefndar í dæmisögu Lúkasar. Ég læt þó lesendum eftir að finna fulltrúa í hlutverk Ræningja, ranglátra og hórkarla. Það ætti ekki að vera erfitt. Höfundur hefur verið óvirkur alkóhólisti í 40 ár. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birgir Dýrfjörð SÁÁ Kæra Sjúkratrygginga vegna starfshátta SÁÁ Mest lesið Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Tímamót Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Sjá meira
Útvarpsmaðurinn Frosti Logason, starfsmaður Sýnar sem á Vísi, segir í viðtali við Vísi að ramkvæmdastjórn SÁÁ sé gríðarlega samheldinn hópur, sem verði fyrir stöðugum árásum, meðal annars í formi tölvupósta, undir forystu fyrrverandi formanns SÁÁ“. (Arnþórs Jónssonar.) „Hann hefur hent í okkur hverri skítabombunni á fætur annarri allan þennan tíma,“ segir Frosti „gert tölur frá okkur tortryggilegar, rengt ársreikninga. Öll 48 manna stjórnin sér þessa pósta“. Þvílík ósvífni. Hann kjaftaði í 48 manna stjórnina hvað menn höfðu gert í hennar umboði. Frosti sagði að fregnir af athugasemdum Sjúkratrygginga og mögulegri lögreglurannsókn hafa komið inn á borð stjórnar í gegnum Arnþór og kallaði eftir stjórnsýsluúttekt á samskiftum Sjúkratrygginga og SÁÁ, og málinu öllu. Spurt er: Er þá skítabomba frá Arnþóri ástæða þess,að Sjúkratryggingar vilja endurgreiðslu á „3.801 tilhæfulausum reikningum“ frá SÁÁ? Opnaði skítabomba frá Arnþóri augu sjúkratrygginga til að endurkrefja SÁÁ um 108 milljónir. Kærði pesónunefnd SÁÁ til héraðssaksóknara vegna skítabombu? Kærðu Sjúkratryggingar SÁÁ til héraðssaksóknara vegna skítabombu frá Arnþóri Jónssyni? Stjórnar Arnþór Jónsson Sjúkratryggingum? Stjórnar Arnþór líka Ðersónuvernd? Eru engin takmörk fyrir bullinu í því fólki, sem nú stjórnar SÁÁ? Getur verið að stjórnendur SÁÁ séu svo veruleikafirrtir, að þeir trúi sjálfir bullinu í sér? Sé svo þá er það sönnun þess, að stundum er sitt hvað að vera ódrukkinn og vera allsgáður. Dramb og hroki eru falli næst. „Frosti sagði óvirka alkóhólista skiptast í tvo hópa; þá sem væru í bata og lifðu í auðmýkt og hina sem væru að fara áfram á hnefunum, fullir gremju. Arnþór væri í síðarnefnda hópnum“. Svona ummæli og sleggjudómar eru smánarblettur á samtökum okkar alkóhólista, og síst samboðin fulltrúa í framkvæmdastjórn SÁÁ. Hann verður að kunna, að gæta sóma síns,og samtaka okkar. Í Lúkasarguðsspjalli, 18.11 segir af bæn faríseans: „Guð ég þakka þér að ég er ekki eins og aðrir menn, ræningjar, ranglátir, hórkarlar, eða þá eins og þessi tollheimtumaður“. Hér gæti Frosti verið faríseinn. Hann er í bata, og lifir í auðmýkt. Skúrkurinn Arnþór er þá tollheimtumaðurinn. Fullur gremju upplýsti 48 manna stjórn SÁÁ um meint svik og misferli. Það eru fleiri persónur tilnefndar í dæmisögu Lúkasar. Ég læt þó lesendum eftir að finna fulltrúa í hlutverk Ræningja, ranglátra og hórkarla. Það ætti ekki að vera erfitt. Höfundur hefur verið óvirkur alkóhólisti í 40 ár.
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar