Covid-sjúklingur tekinn fastur fyrir utan sóttvarnahótel Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. febrúar 2022 07:16 Ýmiskonar verkefni rötuðu inn á borð lögreglu í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær Covid-smitaðan einstakling í annarlegu ástandi fyrir utan sóttvarnarhótel í Hlíðahverfi. Viðkomandi var vistaður í fangeklefa þar sem hann var ekki talinn í ástandi til þess að dvelja á hótelinu. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar, en þar kemur ekki fram hvenær viðkomandi var handtekinn. Þá brást lögreglan við hópslagsmálum í miðbænum, en í dagbók segir að hlutaðeigandi hafi aðeins hlotið minniháttar áverka og að eftir skýrslutöku hafi aðilar málsins verið frjálsir ferða sinna. Þá sinnti lögregla útkalli vegna einstaklings sem hafði dottið fyrir utan skemmtistað í miðborginni og kenndi sér meins í öxl og hendi. Viðkomandi var flutt á slysadeild með sjúkrabíl. Leystu upp partí Í Breiðholti handtók lögregla tvo menn vegna sitt hvorrar líkamsárásarinnar. Voru báðir vistaðir í fangaklefa lögreglu fyrir rannsókn málanna. Þá leysti lögregla upp „unglingapartí“ í heimahúsi í Kópavogi, en ekki fylgir sögunni hvort það hafi verið vegna ungs aldurs gesta, sóttvarnabrota eða annars. Lögregla hafði afskipti af sex ökumönnum í nótt, þar af fimm sem taldir voru undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Einn var án akstursréttinda, en einn var bæði. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Kópavogur Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar, en þar kemur ekki fram hvenær viðkomandi var handtekinn. Þá brást lögreglan við hópslagsmálum í miðbænum, en í dagbók segir að hlutaðeigandi hafi aðeins hlotið minniháttar áverka og að eftir skýrslutöku hafi aðilar málsins verið frjálsir ferða sinna. Þá sinnti lögregla útkalli vegna einstaklings sem hafði dottið fyrir utan skemmtistað í miðborginni og kenndi sér meins í öxl og hendi. Viðkomandi var flutt á slysadeild með sjúkrabíl. Leystu upp partí Í Breiðholti handtók lögregla tvo menn vegna sitt hvorrar líkamsárásarinnar. Voru báðir vistaðir í fangaklefa lögreglu fyrir rannsókn málanna. Þá leysti lögregla upp „unglingapartí“ í heimahúsi í Kópavogi, en ekki fylgir sögunni hvort það hafi verið vegna ungs aldurs gesta, sóttvarnabrota eða annars. Lögregla hafði afskipti af sex ökumönnum í nótt, þar af fimm sem taldir voru undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Einn var án akstursréttinda, en einn var bæði.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Kópavogur Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Sjá meira