Hnefaleikar og ólympískar lyftingar gætu dottið út af Ólympíuleikunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2022 16:31 Ólympískar lyftingar þurfa að taka til í sínum ranni. getty/Chris Graythen Hnefaleikar, ólympískar lyftingar og nútímafimmtarþraut eru ekki á listanum yfir keppnisgreinar á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Það gæti þó breyst. Í dag birti Alþjóða ólympíunefndin lista yfir keppnisgreinar á Ólympíuleikunum í Los Angeles eftir sex ár. Alls voru 28 greinar á listanum en Los Angeles getur bætt við greinum á næsta ári. Hnefaleikar, ólympískar lyftingar og nútímafimmtarþraut voru ekki á listanum og þurfa að taka til í sínum málum til að komast aftur á hann. Sterkur grunur leikur á að dómarar hafi hagrætt úrslitum í hnefaleikum á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Ásakanir um ólöglega lyfjaneyslu hafa fylgt ólympískum lyftingum í lengri tíma og þá þarf að finna nýja grein í nútímafimmtarþrautina í staðinn fyrir hindrunarhlaup á hestbaki. Los Angeles verður þriðja borgin sem heldur Ólympíuleikana þrisvar sinnum. Leikarnir voru einnig haldnir í borginni 1932 og 1984. Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Box Kraftlyftingar Aflraunir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fleiri fréttir Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Í dag birti Alþjóða ólympíunefndin lista yfir keppnisgreinar á Ólympíuleikunum í Los Angeles eftir sex ár. Alls voru 28 greinar á listanum en Los Angeles getur bætt við greinum á næsta ári. Hnefaleikar, ólympískar lyftingar og nútímafimmtarþraut voru ekki á listanum og þurfa að taka til í sínum málum til að komast aftur á hann. Sterkur grunur leikur á að dómarar hafi hagrætt úrslitum í hnefaleikum á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Ásakanir um ólöglega lyfjaneyslu hafa fylgt ólympískum lyftingum í lengri tíma og þá þarf að finna nýja grein í nútímafimmtarþrautina í staðinn fyrir hindrunarhlaup á hestbaki. Los Angeles verður þriðja borgin sem heldur Ólympíuleikana þrisvar sinnum. Leikarnir voru einnig haldnir í borginni 1932 og 1984.
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Box Kraftlyftingar Aflraunir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fleiri fréttir Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira