Biður einkennalausa og forvitna um að fara frekar í hraðpróf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. febrúar 2022 12:41 Þessi snjókarl vakti athygli við sýnatökustöð Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu á dögunum. Vísir/vilhelm Sóttvarnalæknir biðlar til þeirra sem eru einkennalausir að fara frekar í hraðpróf en einkennasýnatöku. Ástæðan er meðal annars sú að afkastageta við greiningar hefur minnkað eftir að Íslensk erfðagreining hætti að greina PCR-sýni í lok síðustu viku. Þetta kom fram á upplýsingafundi sóttvarnalæknis og almannavarna í dag. Fram kom í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis að fólk gæti átt von á því að þurfa að bíða í 1-2 daga eftir niðurstöðu úr PCR-sýnatöku. Afkastagetan nú væri um 6500 sýni á dag en hefði verið í kringum 10 þúsund þegar Íslensk erfðagreining sá um massann af sýnunum. Þórólfur sagði að ávallt hefði verið um tímabundna aðstoð frá Íslenskri erfðagreiningu að ræða, sem væri eftir sem áður klár á hliðarlínunni ef ástandið yrði alvarlegt. Nú þyrfti heilbrigðiskerfið að standa á eigin fótum. Þó héldi Íslensk erfðagreining áfram að raðgreina sýni. Aðeins fólk með einkenni ætti að fara í PCR-próf. Þeir sem væru forvitnir um hvort þeir væru með Covid-19 en einkennalausir ættu að fara í hraðpróf. Jákvæða niðurstöðu úr þeim þyrfti eftir sem áður að staðfesta með PCR-prófi. Þá sagði Þórólfur viðbúið að taka þyrfti upp frekari notkun hraðprófa verði greiningarþörfin meiri en sem nemur um 6500 sýnum á dag. Íslensk erfðagreining Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Sjá meira
Þetta kom fram á upplýsingafundi sóttvarnalæknis og almannavarna í dag. Fram kom í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis að fólk gæti átt von á því að þurfa að bíða í 1-2 daga eftir niðurstöðu úr PCR-sýnatöku. Afkastagetan nú væri um 6500 sýni á dag en hefði verið í kringum 10 þúsund þegar Íslensk erfðagreining sá um massann af sýnunum. Þórólfur sagði að ávallt hefði verið um tímabundna aðstoð frá Íslenskri erfðagreiningu að ræða, sem væri eftir sem áður klár á hliðarlínunni ef ástandið yrði alvarlegt. Nú þyrfti heilbrigðiskerfið að standa á eigin fótum. Þó héldi Íslensk erfðagreining áfram að raðgreina sýni. Aðeins fólk með einkenni ætti að fara í PCR-próf. Þeir sem væru forvitnir um hvort þeir væru með Covid-19 en einkennalausir ættu að fara í hraðpróf. Jákvæða niðurstöðu úr þeim þyrfti eftir sem áður að staðfesta með PCR-prófi. Þá sagði Þórólfur viðbúið að taka þyrfti upp frekari notkun hraðprófa verði greiningarþörfin meiri en sem nemur um 6500 sýnum á dag.
Íslensk erfðagreining Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent