Feðgar spiluðu saman í efstu deild Sindri Sverrisson skrifar 27. janúar 2022 17:00 Hlöðver Hlöðversson horfir hér glaðbeittur á Egil Kolka son sinn og fagnar stigi sem hann skoraði. Mynd/Sigga Þrúða KA vann Þrótt Fjarðabyggð 3-0 í efstu deild karla í blaki í gærkvöld en leikurinn var sérstaklega áhugaverður fyrir þær sakir að feðgar léku saman með liði heimamanna í Neskaupstað. Egill Kolka Hlöðversson var í byrjunarliði Þróttar og pabbi hans, Hlöðver Hlöðversson, kom svo inn á í leiknum. Hlöðver er raunar annar tveggja afa í liði Fjarðabyggðar, ásamt Þórarni Ómarssyni, og ljóst að lengi lifir í gömlum glæðum. Það voru engu að síður KA-menn sem höfðu sigur þrátt fyrir frekar jafnar fyrstu tvær hrinur. Gestirnir unnu hrinurnar þrjár sem spilaðar voru 25-21, 25-23 og 25-19. Stigahæstur KA manna var Miguel Mateo Castrillo með 15 stig og þeir Oscar Fernandez Celis og Alexander Arnar Þórisson voru báðir með 13. Hjá Þrótti var Miguel Angel Ramos Melero með 16 stig og bætti Andri Snær Sigurjónsson við 11 stigum. Afmælisbarnið stigahæst í spennuleik Kvennalið félaganna mættust einnig og þar var meiri spenna því eftir að KA vann fyrstu hrinu 25-16 vann Þróttur þá næstu 25-13. KA vann svo þriðju hrinu eftir mikla spennu, 25-23, og tryggði sér loks sigurinn með 25-13 sigri í fjórðu hrinu. Spánverjarnir og nöfnurnar Paula Del Olmo (KA) og Paula Miguel de Blaz ( Þrótti Fjarðabyggð) í baráttu við netið.mynd/Sigga Þrúða Stigahæst hjá KA, sem nú er á toppi deildarinnar, var Tea Andric með 26 stig og Paula del Olmo skoraði 13. Afmælisbarnið Heiða Elísabet Gunnarsdóttir var stigahæst Þróttar með 13 stig og bættu Ester Rún Jónsdóttir og Paula Miguel de Blaz við 11 stigum hvor. Blak KA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira
Egill Kolka Hlöðversson var í byrjunarliði Þróttar og pabbi hans, Hlöðver Hlöðversson, kom svo inn á í leiknum. Hlöðver er raunar annar tveggja afa í liði Fjarðabyggðar, ásamt Þórarni Ómarssyni, og ljóst að lengi lifir í gömlum glæðum. Það voru engu að síður KA-menn sem höfðu sigur þrátt fyrir frekar jafnar fyrstu tvær hrinur. Gestirnir unnu hrinurnar þrjár sem spilaðar voru 25-21, 25-23 og 25-19. Stigahæstur KA manna var Miguel Mateo Castrillo með 15 stig og þeir Oscar Fernandez Celis og Alexander Arnar Þórisson voru báðir með 13. Hjá Þrótti var Miguel Angel Ramos Melero með 16 stig og bætti Andri Snær Sigurjónsson við 11 stigum. Afmælisbarnið stigahæst í spennuleik Kvennalið félaganna mættust einnig og þar var meiri spenna því eftir að KA vann fyrstu hrinu 25-16 vann Þróttur þá næstu 25-13. KA vann svo þriðju hrinu eftir mikla spennu, 25-23, og tryggði sér loks sigurinn með 25-13 sigri í fjórðu hrinu. Spánverjarnir og nöfnurnar Paula Del Olmo (KA) og Paula Miguel de Blaz ( Þrótti Fjarðabyggð) í baráttu við netið.mynd/Sigga Þrúða Stigahæst hjá KA, sem nú er á toppi deildarinnar, var Tea Andric með 26 stig og Paula del Olmo skoraði 13. Afmælisbarnið Heiða Elísabet Gunnarsdóttir var stigahæst Þróttar með 13 stig og bættu Ester Rún Jónsdóttir og Paula Miguel de Blaz við 11 stigum hvor.
Blak KA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira