Minnst sex létust í troðningi fyrir sigur Kamerún Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2022 22:39 Úr leik kvöldsins. Ulrik Pedersen/NurPhoto Kamerún, mótshaldari Afríkukeppninnar í knattspyrnu, er komið í 8-liða úrslit eftir sigur á Kómoreyjum í kvöld. Mikill áhugi var fyrir leiknum og reyndi fjöldinn allur af fólki að komast inn á leikvanginn með skelfilegum afleiðingum. Frá þessu er greint á vef Sky fréttastofunnar. Þar segir að fjöldi fólks hafi reynt að komast inn á Olembe-leikvanginn í höfuðborginni Yaounde í kvöld. Ekki hefur fengist staðfesting á fjölda látinna en sem stendur eru sex látnir og alls 40 liggja slasaðir á sjúkrahúsi í borginni. Af þessum 40 eru þónokkrir einstaklingar í lífshættu samkvæmt frétt Sky. African Cup of Nations: At least six people dead in stampede outside football game in Cameroon https://t.co/p4J25nn2GT— Sky News (@SkyNews) January 24, 2022 Olembe-leikvangurinn tekur 60 þúsund manns en sökum kórónuveirunnar má aðeins nýta 80 prósent af þeim fjölda. Talið er að hátt í 50 þúsund manns hafi reynt að komast inn á leikvanginn í kvöld sem hafi skapað örtröð og troðning. Endaði það með skelfilegum afleiðingum. Þrátt fyrir allt þetta hófst leikurinn samt á tilsettum tíma. Þar fór Kamerún með 2-1 sigur af hólmi eins og áður hefur komið fram á Vísi. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Kamerún Tengdar fréttir Hetjuleg barátta Kómoreyja dugði ekki til: Kamerún og Gambía í átta liða úrslit Tvær þjóðir tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Gambía vann 1-0 sigur á Gíneu á meðan Kamerún vann Kómoreyjar 2-1 í leik þar sem tapliðið neyddist til að spila með útileikmann í marki. 24. janúar 2022 21:40 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Sky fréttastofunnar. Þar segir að fjöldi fólks hafi reynt að komast inn á Olembe-leikvanginn í höfuðborginni Yaounde í kvöld. Ekki hefur fengist staðfesting á fjölda látinna en sem stendur eru sex látnir og alls 40 liggja slasaðir á sjúkrahúsi í borginni. Af þessum 40 eru þónokkrir einstaklingar í lífshættu samkvæmt frétt Sky. African Cup of Nations: At least six people dead in stampede outside football game in Cameroon https://t.co/p4J25nn2GT— Sky News (@SkyNews) January 24, 2022 Olembe-leikvangurinn tekur 60 þúsund manns en sökum kórónuveirunnar má aðeins nýta 80 prósent af þeim fjölda. Talið er að hátt í 50 þúsund manns hafi reynt að komast inn á leikvanginn í kvöld sem hafi skapað örtröð og troðning. Endaði það með skelfilegum afleiðingum. Þrátt fyrir allt þetta hófst leikurinn samt á tilsettum tíma. Þar fór Kamerún með 2-1 sigur af hólmi eins og áður hefur komið fram á Vísi.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Kamerún Tengdar fréttir Hetjuleg barátta Kómoreyja dugði ekki til: Kamerún og Gambía í átta liða úrslit Tvær þjóðir tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Gambía vann 1-0 sigur á Gíneu á meðan Kamerún vann Kómoreyjar 2-1 í leik þar sem tapliðið neyddist til að spila með útileikmann í marki. 24. janúar 2022 21:40 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Hetjuleg barátta Kómoreyja dugði ekki til: Kamerún og Gambía í átta liða úrslit Tvær þjóðir tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Gambía vann 1-0 sigur á Gíneu á meðan Kamerún vann Kómoreyjar 2-1 í leik þar sem tapliðið neyddist til að spila með útileikmann í marki. 24. janúar 2022 21:40