Ísland eina þjóðin á EM sem er með þrjá þjálfara í milliriðlunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 11:30 Íslensku þjálfararnir Guðmundur Guðmundsson, Erlingur Birgir Richardsson og Alfreð Gíslason eru að gera flotta hluti á Evrópumótinu. Samsett/EPA Íslensku þjálfararnir á Evrópumótinu í handbolta í ár skiluðu allir liðum sínum í milliriðla. Eini tapleikur þeirra í riðlakeppninni var uppgjörsleikur tveggja íslenskra þjálfara. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var ekki eini Íslendingurinn til að koma sínu landsliði upp úr riðlinum á EM 2022 heldur það gerðu einnig Alfreð Gíslason hjá Þýskalandi og Erlingur Birgir Richardsson hjá Hollandi. Guðmundur og Alfreð unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni og Erlingur vann báða leiki sína á móti þjálfurum sem voru ekki Íslendingar. Íslensku þjálfararnir náðu því í sextán af átján stigum í boði í leikjum sínum í milliriðlinum. Níu leikir og átta sigrar. Engin þjóð á líka fleiri þjálfara í milliriðlinum á EM í ár en Norðmenn koma næstir með tvo þjálfara. Engin önnur þjóð en Ísland og Noregur á fleiri en einn þjálfara í hópi tólf bestu þjóða Evrópu. Christian Berge þjálfar landa sína í norska landsliðinu og þjálfari Svía, Glenn Solberg, er einnig Norðmaður. Norsku þjálfararnir unnu samt bara helming leikja sinna í riðlakeppninni, Norðmenn tvo af þremur og Svíar bara einn af þremur. Þjálfarar með lið í milliriðlum EM 2022: 3 frá Íslandi Guðmundur Guðmundsson þjálfar Ísland Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland Erlingur Birgir Richardsson þjálfar Holland 2 frá Noregi Christian Berge þjálfar Noreg Glenn Solberg þjálfar Sviþjóð 1 frá Danmörku Nikolaj Jacobsen þjálfar Danmörku 1 frá Svartfjallalandi Zoran Roganović þjálfar Svartfjallaland 1 frá Króatíu Hrvoje Horvat þjálfari Króatíu 1 frá Frakklandi Guillaume Gille þjálfar Frakkland 1 frá Póllandi Patryk Rombel þjálfar Pólland 1 frá Spáni Jordi Ribera þjálfar Spán 1 frá Þýskalandi (Bosníu) Velimir Petkovic þjálfar Rússland EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var ekki eini Íslendingurinn til að koma sínu landsliði upp úr riðlinum á EM 2022 heldur það gerðu einnig Alfreð Gíslason hjá Þýskalandi og Erlingur Birgir Richardsson hjá Hollandi. Guðmundur og Alfreð unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni og Erlingur vann báða leiki sína á móti þjálfurum sem voru ekki Íslendingar. Íslensku þjálfararnir náðu því í sextán af átján stigum í boði í leikjum sínum í milliriðlinum. Níu leikir og átta sigrar. Engin þjóð á líka fleiri þjálfara í milliriðlinum á EM í ár en Norðmenn koma næstir með tvo þjálfara. Engin önnur þjóð en Ísland og Noregur á fleiri en einn þjálfara í hópi tólf bestu þjóða Evrópu. Christian Berge þjálfar landa sína í norska landsliðinu og þjálfari Svía, Glenn Solberg, er einnig Norðmaður. Norsku þjálfararnir unnu samt bara helming leikja sinna í riðlakeppninni, Norðmenn tvo af þremur og Svíar bara einn af þremur. Þjálfarar með lið í milliriðlum EM 2022: 3 frá Íslandi Guðmundur Guðmundsson þjálfar Ísland Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland Erlingur Birgir Richardsson þjálfar Holland 2 frá Noregi Christian Berge þjálfar Noreg Glenn Solberg þjálfar Sviþjóð 1 frá Danmörku Nikolaj Jacobsen þjálfar Danmörku 1 frá Svartfjallalandi Zoran Roganović þjálfar Svartfjallaland 1 frá Króatíu Hrvoje Horvat þjálfari Króatíu 1 frá Frakklandi Guillaume Gille þjálfar Frakkland 1 frá Póllandi Patryk Rombel þjálfar Pólland 1 frá Spáni Jordi Ribera þjálfar Spán 1 frá Þýskalandi (Bosníu) Velimir Petkovic þjálfar Rússland
Þjálfarar með lið í milliriðlum EM 2022: 3 frá Íslandi Guðmundur Guðmundsson þjálfar Ísland Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland Erlingur Birgir Richardsson þjálfar Holland 2 frá Noregi Christian Berge þjálfar Noreg Glenn Solberg þjálfar Sviþjóð 1 frá Danmörku Nikolaj Jacobsen þjálfar Danmörku 1 frá Svartfjallalandi Zoran Roganović þjálfar Svartfjallaland 1 frá Króatíu Hrvoje Horvat þjálfari Króatíu 1 frá Frakklandi Guillaume Gille þjálfar Frakkland 1 frá Póllandi Patryk Rombel þjálfar Pólland 1 frá Spáni Jordi Ribera þjálfar Spán 1 frá Þýskalandi (Bosníu) Velimir Petkovic þjálfar Rússland
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira