Vill verða formaður á ný og segir fjármál félagsins mögulega lögreglumál Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. janúar 2022 08:51 Guðmundur Ragnarsson t.h. vandar nafna sínum ekki kveðjurnar í framboðstilkynningu sinni. Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns en hann segir að unnið sé að því án vitundar félagsmanna að leggja félagið niður með samruna við annað félag. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Guðmundur hefur sent á fjölmiðla. Þar segir hann að margar ástæður liggi að baki því að hann hefur ákveðið að bjóða sig fram en sú alvarlegasta sé sú að svo virðist sem núverandi formaður, Guðmundur Helgi Þórarinsson, fari nú fyrir því að sameina félagið öðru félagi. Málið hafi verið rætt innan stjórnar VM. „Félag sem heitir 2F á taka yfir stóran hluta af starfsemi VM og starfsmenn VM að færast yfir í það. Fyrir þessum gjörningi liggja engar samþykktir innan félagsins,“ segir Guðmundur Ragnarsson í tilkynningu sinni. Hann segist hafa fengið margar og ítrekaðar óskir frá félagsmönnum um að bjóða sig fram. Í kosningabaráttunni verði ýmislegt dregið fram í dagsljósið en Guðmundur segir nafna sinn ekki hafa látið stjórnarmenn fá þær upplýsingar sem þeir hefðu kallað eftir og þá hefði ekki verið farið að lögum félagsins við ákvarðanatöku. Einnig væru launamál formanns tilefni til umræðu. „Síðast en ekki síst er það álit margra að meðferð á fjármunum félagsins stangist á við lög þess með þeim hætti að mögulega sé ástæða til lögreglurannsóknar,“ segir formaðurinn fyrrverandi og bætir því við að formaður sem ekki starfi af heilindum gæti ekki hagsmuna félagsmanna sinna. Hans helsta baráttumál verði bætt kjör félaga VM. Vinnumarkaður Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem Guðmundur hefur sent á fjölmiðla. Þar segir hann að margar ástæður liggi að baki því að hann hefur ákveðið að bjóða sig fram en sú alvarlegasta sé sú að svo virðist sem núverandi formaður, Guðmundur Helgi Þórarinsson, fari nú fyrir því að sameina félagið öðru félagi. Málið hafi verið rætt innan stjórnar VM. „Félag sem heitir 2F á taka yfir stóran hluta af starfsemi VM og starfsmenn VM að færast yfir í það. Fyrir þessum gjörningi liggja engar samþykktir innan félagsins,“ segir Guðmundur Ragnarsson í tilkynningu sinni. Hann segist hafa fengið margar og ítrekaðar óskir frá félagsmönnum um að bjóða sig fram. Í kosningabaráttunni verði ýmislegt dregið fram í dagsljósið en Guðmundur segir nafna sinn ekki hafa látið stjórnarmenn fá þær upplýsingar sem þeir hefðu kallað eftir og þá hefði ekki verið farið að lögum félagsins við ákvarðanatöku. Einnig væru launamál formanns tilefni til umræðu. „Síðast en ekki síst er það álit margra að meðferð á fjármunum félagsins stangist á við lög þess með þeim hætti að mögulega sé ástæða til lögreglurannsóknar,“ segir formaðurinn fyrrverandi og bætir því við að formaður sem ekki starfi af heilindum gæti ekki hagsmuna félagsmanna sinna. Hans helsta baráttumál verði bætt kjör félaga VM.
Vinnumarkaður Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira