Vill verða formaður á ný og segir fjármál félagsins mögulega lögreglumál Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. janúar 2022 08:51 Guðmundur Ragnarsson t.h. vandar nafna sínum ekki kveðjurnar í framboðstilkynningu sinni. Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns en hann segir að unnið sé að því án vitundar félagsmanna að leggja félagið niður með samruna við annað félag. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Guðmundur hefur sent á fjölmiðla. Þar segir hann að margar ástæður liggi að baki því að hann hefur ákveðið að bjóða sig fram en sú alvarlegasta sé sú að svo virðist sem núverandi formaður, Guðmundur Helgi Þórarinsson, fari nú fyrir því að sameina félagið öðru félagi. Málið hafi verið rætt innan stjórnar VM. „Félag sem heitir 2F á taka yfir stóran hluta af starfsemi VM og starfsmenn VM að færast yfir í það. Fyrir þessum gjörningi liggja engar samþykktir innan félagsins,“ segir Guðmundur Ragnarsson í tilkynningu sinni. Hann segist hafa fengið margar og ítrekaðar óskir frá félagsmönnum um að bjóða sig fram. Í kosningabaráttunni verði ýmislegt dregið fram í dagsljósið en Guðmundur segir nafna sinn ekki hafa látið stjórnarmenn fá þær upplýsingar sem þeir hefðu kallað eftir og þá hefði ekki verið farið að lögum félagsins við ákvarðanatöku. Einnig væru launamál formanns tilefni til umræðu. „Síðast en ekki síst er það álit margra að meðferð á fjármunum félagsins stangist á við lög þess með þeim hætti að mögulega sé ástæða til lögreglurannsóknar,“ segir formaðurinn fyrrverandi og bætir því við að formaður sem ekki starfi af heilindum gæti ekki hagsmuna félagsmanna sinna. Hans helsta baráttumál verði bætt kjör félaga VM. Vinnumarkaður Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem Guðmundur hefur sent á fjölmiðla. Þar segir hann að margar ástæður liggi að baki því að hann hefur ákveðið að bjóða sig fram en sú alvarlegasta sé sú að svo virðist sem núverandi formaður, Guðmundur Helgi Þórarinsson, fari nú fyrir því að sameina félagið öðru félagi. Málið hafi verið rætt innan stjórnar VM. „Félag sem heitir 2F á taka yfir stóran hluta af starfsemi VM og starfsmenn VM að færast yfir í það. Fyrir þessum gjörningi liggja engar samþykktir innan félagsins,“ segir Guðmundur Ragnarsson í tilkynningu sinni. Hann segist hafa fengið margar og ítrekaðar óskir frá félagsmönnum um að bjóða sig fram. Í kosningabaráttunni verði ýmislegt dregið fram í dagsljósið en Guðmundur segir nafna sinn ekki hafa látið stjórnarmenn fá þær upplýsingar sem þeir hefðu kallað eftir og þá hefði ekki verið farið að lögum félagsins við ákvarðanatöku. Einnig væru launamál formanns tilefni til umræðu. „Síðast en ekki síst er það álit margra að meðferð á fjármunum félagsins stangist á við lög þess með þeim hætti að mögulega sé ástæða til lögreglurannsóknar,“ segir formaðurinn fyrrverandi og bætir því við að formaður sem ekki starfi af heilindum gæti ekki hagsmuna félagsmanna sinna. Hans helsta baráttumál verði bætt kjör félaga VM.
Vinnumarkaður Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Sjá meira