Fílabeinsströndin gerði óvænt jafntefli í Afríkukeppninni Atli Arason skrifar 16. janúar 2022 18:06 Leikmenn Síerra Leóne gátu leyft sér að fagna jafnteflinu við Fílabeinsströndina. Twitter/BRfootball Þrír leikir fóru fram í Afríkukeppninni í dag. Leikið var í riðlum E og F en óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli á meðan Túnisar unnu stórsigur í F-riðli. Fílabeinsströndin og Síerra Leóne gerðu óvænt 2-2 jafntefli í E-riðli en Síerra Leóne er að spila á sinni fyrstu afríkukeppni í 26 ár. Franck Kessié, leikmaður AC Milan og Fílabeinsstrandarinnar fór illa af ráði sínu er hann klúðraði vítaspyrnu á 12. mínútu í leik liðanna. Sebastian Haller, leikmaður Ajax, gerði svo fyrsta mark leiksins fyrir Fílabeinsströndina þegar hann skoraði á 25. mínútu eftir stoðsendingu Wilfried Zaha og Fílabeinsströndin fór með 1-0 forystu inn í hálfleik. Öllum að óvörum, þá jafnaði Síerra Leóne leikinn snemma í síðari hálfleik, eða á 55. mínútu, og var þar að verki leikmaður Sohar í Óman, Musa Noah Kamara. Nicolas Pépé, leikmaður Arsenal, kom Fílabeinsstrendingum aftur í forystu 10 mínútum síðar. Í kjölfarið voru, einn af öðrum, öllum helstu stjörnum Fílabeinsstrandarinnar skipt af leikvelli sem átti eftir að koma í bakið á þeim því Alhaji Kamara, leikmaður Randers í Danmörku, jafnaði leikinn á 93. mínútu leiksins og þar við sat. Fílabeinsströndin er eftir leikinn í efsta sæti E-riðils með 4 stig og Síerra Leóne er í því öðru með tvö stig. Alsír og Miðbaugs-Gínea eigast svo við í kvöld í hinum leik riðilsins. Í F-riðli fóru tveir leikir fram. Túnis rúllaði yfir Máritanía, 4-0 en á sama tíma skyldu Gambía og Malí jöfn, 1-1. Úrslitin þýða að Gambía og Malí eru saman í efstu tveimur sætunum með saga stigafjölda og sömu markatölu. Túnis kemur þar á eftir með 3 stig og mun Túnis og Gambía leika úrslitaleik um hvort liðið fer áfram í 16-liða úrslit á fimmtudaginn næsta. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira
Fílabeinsströndin og Síerra Leóne gerðu óvænt 2-2 jafntefli í E-riðli en Síerra Leóne er að spila á sinni fyrstu afríkukeppni í 26 ár. Franck Kessié, leikmaður AC Milan og Fílabeinsstrandarinnar fór illa af ráði sínu er hann klúðraði vítaspyrnu á 12. mínútu í leik liðanna. Sebastian Haller, leikmaður Ajax, gerði svo fyrsta mark leiksins fyrir Fílabeinsströndina þegar hann skoraði á 25. mínútu eftir stoðsendingu Wilfried Zaha og Fílabeinsströndin fór með 1-0 forystu inn í hálfleik. Öllum að óvörum, þá jafnaði Síerra Leóne leikinn snemma í síðari hálfleik, eða á 55. mínútu, og var þar að verki leikmaður Sohar í Óman, Musa Noah Kamara. Nicolas Pépé, leikmaður Arsenal, kom Fílabeinsstrendingum aftur í forystu 10 mínútum síðar. Í kjölfarið voru, einn af öðrum, öllum helstu stjörnum Fílabeinsstrandarinnar skipt af leikvelli sem átti eftir að koma í bakið á þeim því Alhaji Kamara, leikmaður Randers í Danmörku, jafnaði leikinn á 93. mínútu leiksins og þar við sat. Fílabeinsströndin er eftir leikinn í efsta sæti E-riðils með 4 stig og Síerra Leóne er í því öðru með tvö stig. Alsír og Miðbaugs-Gínea eigast svo við í kvöld í hinum leik riðilsins. Í F-riðli fóru tveir leikir fram. Túnis rúllaði yfir Máritanía, 4-0 en á sama tíma skyldu Gambía og Malí jöfn, 1-1. Úrslitin þýða að Gambía og Malí eru saman í efstu tveimur sætunum með saga stigafjölda og sömu markatölu. Túnis kemur þar á eftir með 3 stig og mun Túnis og Gambía leika úrslitaleik um hvort liðið fer áfram í 16-liða úrslit á fimmtudaginn næsta.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira