Hamilton óviss hvað framtíðin ber í skauti sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2022 22:30 Sir Lewis Hamilton. Andrew Matthews/Getty Images Svo virðist sem Lewis Hamilton sé ekki enn búinn að ákveða hvort hann taki þátt í Formúlu 1 kappakstrinum á næstu leiktíð. Hann er enn að sleikja sárin eftir dramatík síðasta tímabils. Hinn sjöfaldi heimsmeistari var við það að tryggja sér áttunda titilinn á ferlinum en hann tapaði lokakappakstri tímabilsins á um það bil eins dramatískan hátt og mögulegt er. Hann er enn að ná áttum eftir kappaksturinn. Samkvæmt frétt BBC um málið hefur Hamilton misst trú á forráðamönnum Formúlu 1 eftir það sem gerðist í Abu Dhabi. Mercedes neitaði að tjá sig um málið þegar BBC hafði samband við bílaframleiðandann. Í frétt BBC kemur einnig fram að FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið, sé enn að skoða hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis á lokadegi Formúlu 1 keppnistímabilsins. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hinn sjöfaldi heimsmeistari var við það að tryggja sér áttunda titilinn á ferlinum en hann tapaði lokakappakstri tímabilsins á um það bil eins dramatískan hátt og mögulegt er. Hann er enn að ná áttum eftir kappaksturinn. Samkvæmt frétt BBC um málið hefur Hamilton misst trú á forráðamönnum Formúlu 1 eftir það sem gerðist í Abu Dhabi. Mercedes neitaði að tjá sig um málið þegar BBC hafði samband við bílaframleiðandann. Í frétt BBC kemur einnig fram að FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið, sé enn að skoða hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis á lokadegi Formúlu 1 keppnistímabilsins.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira