Pressa á Bandaríkjaforseta að loka Guantanamo Bay Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 8. janúar 2022 14:38 Myndin er tekin í gær, þann 8. janúar, við mótmæli mannréttindasamtakanna Amnesty International. Getty/Carstensen Mannréttindasamtökin Amnesty International hvetja Bandaríkjaforseta til að standa við loforð um að loka fangelsinu Guantanamo Bay, sem staðsett er á herstöð Bandaríkjahers á Kúbu. Fangelsinu var komið á fót í kjölfar árásanna á Tvíburaturnana þann 9. september 2001 og hefur hlotið mikla gagnrýni í gegnum tíðina fyrir harðneskjulega meðferð fanga. Rúmlega 780 manns hafa afplánað refsingu í fangelsinu en margir fanganna hafa aldrei verið formlega ákærðir. Lengi hafa verið orðrómar um að fangar hafi verið pyntaðir í fangelsinu. Joe Biden Bandaríkjaforseti lofaði að loka fangelsinu áður en forsetatíð hans rynni sitt skeið á enda. Barack Obama, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hafði lofaði því sama árið 2009, en Donald Trump hafði hins vegar ekki í hyggju að láta loka fangelsinu. Biden mætir andspyrnu frá þjóðþingi Bandaríkjanna, en meðlimir þingsins segja að hvergi sé hægt að flytja þá fanga sem enn eru í fangelsinu. Deutsche Welle greinir frá. „Sú pattstaða [löggjafans] sem lengi hefur verið uppi gerir það að verkum núgildandi lagaákvæði skerða getu framkvæmdavaldsins til að ákveða hvar, og þá hvenær, lögsækja á fanga í Guantanamo Bay fangelsinu og hvert á að senda þá að því loknu,“ sagði Biden Bandaríkjaforseti í nýlegu ávarpi. Bandaríkin Fangelsismál Mannréttindi Kúba Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Fangelsinu var komið á fót í kjölfar árásanna á Tvíburaturnana þann 9. september 2001 og hefur hlotið mikla gagnrýni í gegnum tíðina fyrir harðneskjulega meðferð fanga. Rúmlega 780 manns hafa afplánað refsingu í fangelsinu en margir fanganna hafa aldrei verið formlega ákærðir. Lengi hafa verið orðrómar um að fangar hafi verið pyntaðir í fangelsinu. Joe Biden Bandaríkjaforseti lofaði að loka fangelsinu áður en forsetatíð hans rynni sitt skeið á enda. Barack Obama, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hafði lofaði því sama árið 2009, en Donald Trump hafði hins vegar ekki í hyggju að láta loka fangelsinu. Biden mætir andspyrnu frá þjóðþingi Bandaríkjanna, en meðlimir þingsins segja að hvergi sé hægt að flytja þá fanga sem enn eru í fangelsinu. Deutsche Welle greinir frá. „Sú pattstaða [löggjafans] sem lengi hefur verið uppi gerir það að verkum núgildandi lagaákvæði skerða getu framkvæmdavaldsins til að ákveða hvar, og þá hvenær, lögsækja á fanga í Guantanamo Bay fangelsinu og hvert á að senda þá að því loknu,“ sagði Biden Bandaríkjaforseti í nýlegu ávarpi.
Bandaríkin Fangelsismál Mannréttindi Kúba Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira